bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 04:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Spurningar um e46
PostPosted: Fri 18. May 2012 09:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Apr 2012 18:59
Posts: 39
Er að fara kaupa mér önnur ljós á bílinn hefur hann eitthvað breist milli árgerða s.s festingar fyrir afturljós og stöðuljósin eða passar þetta allt á milli kannski 1999-2004 eða eitthvða þannig?
Auk þess ætla ég að kaupa mér auka lykil meðan ég er í usa getur einhver bent mér af ebay hvaða lykil borgar að kaupa?

:P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurningar um e46
PostPosted: Fri 18. May 2012 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Það er breyting á þessum tíma, facelift og non facelift ljós passa ekki saman. Einnig eru Coupe ljós ekki að passa á sedan bíla.

Ef þú ætlar að kaupa lykil þarft þú að passa að hann sé nýr og hafi ekki verið forritaður áður. Það er bara hægt að forrita lyklana við bílinn einu sinni (hægt að gera það oft fyrir samlæsingarnar, en ekki þjófavörnina).

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurningar um e46
PostPosted: Mon 21. May 2012 16:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 29. Apr 2012 18:59
Posts: 39
Zed III wrote:
Það er breyting á þessum tíma, facelift og non facelift ljós passa ekki saman. Einnig eru Coupe ljós ekki að passa á sedan bíla.

Ef þú ætlar að kaupa lykil þarft þú að passa að hann sé nýr og hafi ekki verið forritaður áður. Það er bara hægt að forrita lyklana við bílinn einu sinni (hægt að gera það oft fyrir samlæsingarnar, en ekki þjófavörnina).



'Eg er adalega ad spa i afturljosunum hvort thau hafi breist eitthvad.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurningar um e46
PostPosted: Thu 24. May 2012 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Gudni85 wrote:
Zed III wrote:
Það er breyting á þessum tíma, facelift og non facelift ljós passa ekki saman. Einnig eru Coupe ljós ekki að passa á sedan bíla.

Ef þú ætlar að kaupa lykil þarft þú að passa að hann sé nýr og hafi ekki verið forritaður áður. Það er bara hægt að forrita lyklana við bílinn einu sinni (hægt að gera það oft fyrir samlæsingarnar, en ekki þjófavörnina).



'Eg er adalega ad spa i afturljosunum hvort thau hafi breist eitthvad.

Þau hafa breyst. Bæði festingar og útlit. Ef þú ert með 1998-2001 þá er það pre facelift, en ef þú ert með 2002-2004-5 þá er það facelift. Held að ég sé með ártölin á hreinu. Ef þú googlar BMW e46 pre facelift rear. og svo BMW e46 facelift rear, þá sérðu muninn, því hann er mikill. Gangi þér vel vinur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Spurningar um e46
PostPosted: Thu 24. May 2012 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
breytist 07/01.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group