bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 18. May 2012 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir,

Vildi bara benda mönnum á sýningu fornbílaklúbbsins sem er nú í gangi í Krepputorgi. Það er ekki mikið af bimmum þarna, en þó eru tveir BMWar í eigu meðlima (sá líka VW Cabrio sem margir hérna kannast ansi vel við). Annarsvegar er það E24 635CSi og E30 325i (vona að ég fari með rétta vélarstærð hérna...).

Image

Image

Image

Mæli með að menn mæti!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. May 2012 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég benti þeim einmitt á að spjalla við pabba þinn um að bjóða sexunni :thup:
Ég var ekki ready með neinn E28,,,,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. May 2012 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Alveg magnað hvernig svona sýningar fara alltaf framhjá manni :?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. May 2012 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Well, hún er ekki farin framhjá þér. Verður opið alla helgina held ég.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. May 2012 18:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 11. Jun 2003 00:53
Posts: 764
Veit einhver fyrir víst hvort það er opið á morgunn, sunnudag ? og huganlega þá til kl hvað ?

_________________
"I have not taken any drugs ore anything for a whole week now!" -Oh really? "Yeah, and feel so good I wanna get high!"
-Cheech&Chong

BMW E60 525i xDrive 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. May 2012 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Opið verður á morgun laugardag frá kl. 10 til 22 og sunnudag frá kl. 12 til 18.
Miðaverð er kr. 800, frítt fyrir félaga gegn framvísun gilds skírteinis (þá fornbílaklúbbsins).

Edit: Þetta var beint C/P af heimasíðu þeirra.

_________________
Image


Last edited by SteiniDJ on Sun 20. May 2012 02:22, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. May 2012 23:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
:argh:

Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. May 2012 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
gardara wrote:
:argh:

Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt


Í fornbílaklúbbinn? :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. May 2012 02:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Aron Andrew wrote:
gardara wrote:
:argh:

Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt


Í fornbílaklúbbinn? :lol:



Jebb, ég á fornbíl 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. May 2012 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gardara wrote:
Aron Andrew wrote:
gardara wrote:
:argh:

Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt


Í fornbílaklúbbinn? :lol:



Jebb, ég á fornbíl 8)

Hvar náðir þú þér í '82 árgerð af Carinu? Myndir?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. May 2012 20:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Twincam wrote:
gardara wrote:
Aron Andrew wrote:
gardara wrote:
:argh:

Er ekki kominn með meðlimaskírteinið mitt


Í fornbílaklúbbinn? :lol:



Jebb, ég á fornbíl 8)

Hvar náðir þú þér í '82 árgerð af Carinu? Myndir?



Bíll sem langafi minn keypti upphaflega, svo átti amma mín hann og svo ég... Mun búa til þráð um hann hér þegar ég fer að vinna í honum, ryðið er aðeins farið að hrjá hann greyið en hann er bara ekinn 87þús 8)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group