bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 13. May 2025 12:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 18. May 2012 17:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Er með þessar til sölu fyrir rétt verð

Image
Image


4x100 15 tommur í þvermál og 7 tommu breiðar, offset er ET25mm.
Sér varla á þessu dóti enda voða lítið keyrt, hver felga er um 4-5 kíló og hjálpar helvítis draslinu að komast úr sporunum fyrr.

Er með 195/55/15 Toyo T1R sumardekk á þessu sem geta farið með fyrir auka pening, kannski keyrð 4000km síðan ég keypti þau síðasta sumar, dekk sem grípa endalaust.

Vill fá tilboð í þetta, en verðhugmynd er 80þ fyrir felgur og 125 fyrir felgur og dekk.

PM eða 8486210

- Birkir

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group