bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
bimmer wrote:
bErio wrote:
bimmer wrote:
Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/

Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa?

DodoJuice Purple Haze eða Supernatural


10K dollan - hvað er hún að duga?


Ég á dollu
Getur fengið hjá mér
Mín er buin að endast síðan 2008/9

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Keypti svona dollu í Target í fyrra á <$10. Þetta er geggjað bón og snilld að vinna það.
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Keypti Sonax Carnauba bón í fyrra á tilboði. 5k minnir mig.
Mjög fínt bón. Mætti vera meira af því í dollunni fyrir fulla verðið (um 10k í Bauhaus).

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 12:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Hringdi upp í Málingarvörur þar sem mitt bón er að verða búið.
Þeir eru með Concept Carnauba bón 900ml á eitthvað um 3000kr. og Meguiars Gold Class á ca. 1000kr í viðbót.
Meguiars er reyndar í mun minni dollu.

Hugsa um að renna þangað á eftir og prófa annað hvort.
Hvort haldið þið að sé betra?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Fri 11. May 2012 04:33 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
bErio wrote:
bimmer wrote:
bErio wrote:
bimmer wrote:
Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/

Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa?

DodoJuice Purple Haze eða Supernatural


10K dollan - hvað er hún að duga?


Ég á dollu
Getur fengið hjá mér
Mín er buin að endast síðan 2008/9


Ég keypti einmitt svona dollu um 2008 og ég var að klára hana um daginn

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Sun 13. May 2012 12:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 24. Sep 2003 19:47
Posts: 36
Location: Reykjavík
JOGA wrote:
Keypti Sonax Carnauba bón í fyrra á tilboði. 5k minnir mig.
Mjög fínt bón. Mætti vera meira af því í dollunni fyrir fulla verðið (um 10k í Bauhaus).


Ath. Sonax vörurnar eru allar rándýrar hjá Bauhaus!
Sonax Carnauba kostar 7.300 hjá Poulsen, þeir eru með flestar Sonax vörurnar og eru á mun lægra verði en í Bauhaus :!:

_________________
E39 540iA 07/96 - Arktissilber


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Sun 13. May 2012 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Throstur wrote:
JOGA wrote:
Keypti Sonax Carnauba bón í fyrra á tilboði. 5k minnir mig.
Mjög fínt bón. Mætti vera meira af því í dollunni fyrir fulla verðið (um 10k í Bauhaus).


Ath. Sonax vörurnar eru allar rándýrar hjá Bauhaus!
Sonax Carnauba kostar 7.300 hjá Poulsen, þeir eru með flestar Sonax vörurnar og eru á mun lægra verði en í Bauhaus :!:


Er þá ekki málið að fara í Bauhaus, kaupa þetta hjá þeim, finna svo verðið hjá Poulsen og láta Bauhaus endurgreiða mismuninn ásamt þessarri 12% verðvernd þeirra? Eða virkar það kannski ekki nema fyrir ákveðnar vörur?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Sun 13. May 2012 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Twincam wrote:
Throstur wrote:
JOGA wrote:
Keypti Sonax Carnauba bón í fyrra á tilboði. 5k minnir mig.
Mjög fínt bón. Mætti vera meira af því í dollunni fyrir fulla verðið (um 10k í Bauhaus).


Ath. Sonax vörurnar eru allar rándýrar hjá Bauhaus!
Sonax Carnauba kostar 7.300 hjá Poulsen, þeir eru með flestar Sonax vörurnar og eru á mun lægra verði en í Bauhaus :!:


Er þá ekki málið að fara í Bauhaus, kaupa þetta hjá þeim, finna svo verðið hjá Poulsen og láta Bauhaus endurgreiða mismuninn ásamt þessarri 12% verðvernd þeirra? Eða virkar það kannski ekki nema fyrir ákveðnar vörur?


Áhugavert. Fannst þetta einmitt svolítið dýrt hjá þeim.
Annars keypti ég mér Carnauba bón frá Concept í málningarvörum. Kostaði um 3300kr.
Ekki búinn að prófa en það er ansi fínt verð fyrir 900ml.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Sun 13. May 2012 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Dós af alvöru Canuba endist helling, fer ótrúlega lítið í hverja umferð, samt finnst mér gott að fara tvær.

Ég versla venjulega af http://www.autogeek.net, keypti fyrir allnokkru Pinnacle Souverän og það var frábært, seinna keypti ég ódýrara stuff og það endist lítið :thdown:

Reyndar notaði ég gjarnan eina umferð af Wolfgang Deep Gloss Paint Sealant og fannst það gefa mikið glans og endingu með bóninu.

Núna er ég að testa Sonax Premium Class Canuba wax, sem ég fékk á 50% discount. Það glansar fínt en endist ekkert sérstaklega.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Sun 13. May 2012 17:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Er enginn að nota Collinite?

Ég hef mikið notað Collinite 915 og Collinite 476S.

915 endist HRIKALEGA vel og skilar rosalegu beading.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Sun 13. May 2012 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Twincam wrote:
Throstur wrote:
JOGA wrote:
Keypti Sonax Carnauba bón í fyrra á tilboði. 5k minnir mig.
Mjög fínt bón. Mætti vera meira af því í dollunni fyrir fulla verðið (um 10k í Bauhaus).


Ath. Sonax vörurnar eru allar rándýrar hjá Bauhaus!
Sonax Carnauba kostar 7.300 hjá Poulsen, þeir eru með flestar Sonax vörurnar og eru á mun lægra verði en í Bauhaus :!:


Er þá ekki málið að fara í Bauhaus, kaupa þetta hjá þeim, finna svo verðið hjá Poulsen og láta Bauhaus endurgreiða mismuninn ásamt þessarri 12% verðvernd þeirra? Eða virkar það kannski ekki nema fyrir ákveðnar vörur?


Ekki ef þú telur með tímann og eldsneytið sem fer í þessa ferð upp til Bauhaus-fjalla.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Sun 13. May 2012 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Benzari wrote:
Twincam wrote:
Throstur wrote:
JOGA wrote:
Keypti Sonax Carnauba bón í fyrra á tilboði. 5k minnir mig.
Mjög fínt bón. Mætti vera meira af því í dollunni fyrir fulla verðið (um 10k í Bauhaus).


Ath. Sonax vörurnar eru allar rándýrar hjá Bauhaus!
Sonax Carnauba kostar 7.300 hjá Poulsen, þeir eru með flestar Sonax vörurnar og eru á mun lægra verði en í Bauhaus :!:


Er þá ekki málið að fara í Bauhaus, kaupa þetta hjá þeim, finna svo verðið hjá Poulsen og láta Bauhaus endurgreiða mismuninn ásamt þessarri 12% verðvernd þeirra? Eða virkar það kannski ekki nema fyrir ákveðnar vörur?


Ekki ef þú telur með tímann og eldsneytið sem fer í þessa ferð upp til Bauhaus-fjalla.


Það má nú undirbúa sig heima og vera búinn að prenta t.d. út einhverja staðfestingu á þessu eða eitthvað.
Annars er mér sama, ég bóna aldrei bílana mína... :alien:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group