bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 09:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 257 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 18  Next
Author Message
PostPosted: Tue 08. May 2012 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Fékk mér þennan eðalbíl. :D

BMW E36 328i
Árgerð 1995


Listi úr auglýsingu
Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi.
Mótorpúðar.
Gírkassapúðar.
Kúpling (diskur, pressa, lega).
Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið.
Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi)
Spyrnufóðringar að framan, m-tech.
Nýleg kerti.
Hjólalega hægra megin að framan.
Hjólalegur báðu megin að aftan.
M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu.
M-tech hliðarlistar.
Schmiedmann merktar taumottur.
Skiptistangirnar + fóðringarnar.
Ásamt z3 shortshifter.
M-tech gírhnúður.
Nýjir Hella kastarar.
M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann.
Stillanlegar camber stífur að aftan.
Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli.
M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum.

Ekinn 198.000 km
bsk 5 gíra.
blá fjólublá tausæti. Pimpin'
leður armpúði milli sæta.
Bakkskynjarar
airbag í stýri og mælaborði.
coilovers

Og svo myndir
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Svo byrjaði að snjóa :thup:
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. May 2012 23:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Helvíti fínn :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. May 2012 23:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
virkilega flottur bíll hjá þér til hamingju með kaupin

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. May 2012 23:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
geggjaður :)

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. May 2012 13:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Til hamingju með þennan, geggjað eintak :thup:

Er hann arctic silver eða ljósblár?

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. May 2012 13:54 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
Flottur! :thup:
enginn plön?

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. May 2012 15:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Til hamingju, þessi er flottur!

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. May 2012 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Bandit79 wrote:
Helvíti fínn :thup:


odinn88 wrote:
virkilega flottur bíll hjá þér til hamingju með kaupin


ANDRIM wrote:
geggjaður :)


Nonni325 wrote:
Til hamingju, þessi er flottur!


Takk :D

Atli93 wrote:
Flottur! :thup:
enginn plön?


Jújú plön, en ekkert sem maður segir frá fyrr en það er búið og gert, svo breytast plön stundum ;)

En skipti þessu afturljósum út fyrir orginal í bili. Fílaði þessi sem eru á myndunum ekki.

Svo verður að koma annar endakútur sem fyrst, en spurning hvað maður finnur.

dassirafn wrote:
Til hamingju með þennan, geggjað eintak :thup:

Er hann arctic silver eða ljósblár?


Hann er silver

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll

Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur :lol:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
IngóJP wrote:
Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll

Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur :lol:


Það er nú ekkert á planinu sko.... hef enga ástæðu til að selja, geggjaður bíll.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Hehehe miða víð þína sögu þá verður hann fljótlega á sölu aftur :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
rockstone wrote:
IngóJP wrote:
Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll

Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur :lol:


Það er nú ekkert á planinu sko.... hef enga ástæðu til að selja, geggjaður bíll.



1000kr á sölu fyrir bíladaga?!

Who's taking?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þessi verður eflaust til sölu þar sem hann er án efa að fara í nám. :D :D :D

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 11:52 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
heyrðu haha ég get vottað það að það er eithvað verið að vinna í þessum þar sem ég sá hann inní skúr hjá okkur :D
þannig það verður eithvað gert fyrir sölu :wink:

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 12. May 2012 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Leyndó litur
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 257 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 18  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group