bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 06:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Leir
PostPosted: Mon 07. May 2012 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvar á maður að versla sér leir til að þrífa lakk?

Einhver spes tegund sem menn mæla með?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Mon 07. May 2012 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ég hef verið ánægður með claykitið sem meguiars er með, hef ekki reynslu af öðrum vörum.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Mon 07. May 2012 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég verslaði mothers síðast hjá Bæza

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Mon 07. May 2012 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Meguiars leirkittið er/var til í málningarvörum

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Mon 07. May 2012 13:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
meguiars eða mothers, bara velja það sem er ódýrara, þetta er allveg eins frá báðum, nema það er kanil lykt af mothers og nammi lykt af meguiars

svo er það bara að gefa sér tíma í þetta, ef maður gerir þetta vel þá er bónendingartíminn margfaldaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Tue 08. May 2012 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég keypti Dodo Juice Supernatural leir frá Kelerinu á sínum tíma sem hefur reynst mér ansi vel.

Var þá talsvert ódýrari en leirar frá öðrum framleiðendum og talsvert meira magn í þokkabót.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Tue 08. May 2012 16:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
bimmer wrote:
Hvar á maður að versla sér leir til að þrífa lakk?

Einhver spes tegund sem menn mæla með?



Mæli ekki með að menn séu að nota Detail'erana sem eru í kittunum frá Meguiars eða Mothers.

Þessir leirar sem eru frá Meguiars og Mothers eru í raun frá sama framleiðanda í USA sem hefur einkaleyfið þar á leirnum. Supernatural leirinn frá Dodo Juice er mjög mjúkur, mýkri en Meguiars og Mothers leirinn.

Einnig þá er mjög auðvelt að rispa lakkið með leirnum. Þarf ekki mikið til aðeins röng aðferð og eitt lítið korn og þá er komin falleg og áberandi rispa.


Svo er auðvita alltaf hægt að hringja í Glitranda (eftir viku það er að segja) og panta tíma í lakkhreinsun ;)


kv.
Ólafur Þór
Glitranda s. 8411101


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Tue 08. May 2012 19:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Afhverju ekki að nota detailerana frá mothes og meguiars? Bara svona fyrir forvitnissakir :)

ég hef bara prófað mothers leirinn og finnst hann fínn, hinsvegar er það rétt að það er mjög auðvelt að rispa þegar maður er að leira og það er því annaðhvort að gefa sér góðan tíma i þetta eða sleppa því

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Tue 08. May 2012 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
detailerinn étur leirinn. Það þarf að nota spes Clay lubricant spray

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Wed 09. May 2012 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Ég notaði bara sápuvatn sem lúb.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 00:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/

Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 00:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Svo bara mynda kaggann :thup:

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 01:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
MR.BOOM wrote:
Svo bara mynda kaggann :thup:


Já þurfum að mynda báða.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 09:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
bimmer wrote:
Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/

Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa?

DodoJuice Purple Haze eða Supernatural

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Leir
PostPosted: Thu 10. May 2012 09:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
bErio wrote:
bimmer wrote:
Jæja, búinn að leira M5, átti leir sem ég keypti fyrir löngu frá http://www.griotsgarage.com/

Þá er komið að góðu bóni - er ekki Dodojuice málið?? Og þá hvaða týpa?

DodoJuice Purple Haze eða Supernatural


10K dollan - hvað er hún að duga?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group