bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 18:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 06. May 2012 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég er með gráa toppklæðningu sem er nokkuð skítug og ég vill gera svarta. Er einhver sem gerir þetta fyrir mig eða get ég gert þetta sjálfur (held að venjulegur svartur spreybrúsi muni gefa of ójafnan lit) ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
þarftu ekki bara að fara þessa leið http://www.stanceworks.com/forums/showt ... hp?t=29016

virkar ekkert með sprey brúsa held ég enn annars veit ég það ekki.

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er ekki málið að fara í einhverja húsgagnavöru/viðgerða verslun og kaupa litarefni? Hlýtur að vera til eitthvað sem er penslað á eða eitthvað þannig.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. May 2012 00:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Ég litaði hjá mér innréttingu með taulit frá litir og föndur og það er að koma vel út.
http://ja.is/u/handlist-heildverslun-litir-og-fondur/

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. May 2012 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
sopur wrote:
Ég litaði hjá mér innréttingu með taulit frá litir og föndur og það er að koma vel út.
http://ja.is/u/handlist-heildverslun-litir-og-fondur/


Væri til í að skoða þetta en ég held að þetta verði eitthvað endasleppt. Það er mikið vesen að lita sólskyggnið og það allt saman. Gæti svosem haft þetta blettótt, þ.e. svartan topp og allt sem ég get bólstrað en rest grá (t.d. handföng).

Hvernig er best að þrífa toppklæðningu.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. May 2012 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Nota bara teppasápu, bursta og iðnaðarryksugu sem getur sogið vatn

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. May 2012 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
bErio wrote:
Nota bara teppasápu, bursta og iðnaðarryksugu sem getur sogið vatn


testa þetta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. May 2012 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Notar síðan eitthvað svona á handföngin og það: http://www.streetbeatcustoms.com/incarstyl.html

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. May 2012 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Danni wrote:
Notar síðan eitthvað svona á handföngin og það: http://www.streetbeatcustoms.com/incarstyl.html


Freystandi, sérstaklega þar sem ég á aukasett af öllu.

No guts, no glory (segja þeir sem til þekkja).

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. May 2012 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Mig langar einmitt til að gera svona í E34 hjá mér. Nota þá 525i sem test-bench og sjá hvernig allt kemur út og síðan ef allt heppnast vel, endurtaka leikinn á 540i.

Þarf að kanna hvort það er hægt að fá svona sprey á Íslandi einhverstaðar. Einhver hérna sem veit eitthvað um það?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. May 2012 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
sopur wrote:
Ég litaði hjá mér innréttingu með taulit frá litir og föndur og það er að koma vel út.
http://ja.is/u/handlist-heildverslun-litir-og-fondur/


Ég fór og keypti mér lit. Nú er bara að prófa þetta.

Átt þú eihverjar myndir af þessu hjá þér og notaðir þú hitabyssu til að "festa" litinn ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. May 2012 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
taktu myndir ef maður skildi gera þetta einhverntímann sjálfur.

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. May 2012 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Já endilega Zed, vertu graður á myndavélinni!!!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. May 2012 01:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Zed III wrote:
sopur wrote:
Ég litaði hjá mér innréttingu með taulit frá litir og föndur og það er að koma vel út.
http://ja.is/u/handlist-heildverslun-litir-og-fondur/


Ég fór og keypti mér lit. Nú er bara að prófa þetta.

Átt þú eihverjar myndir af þessu hjá þér og notaðir þú hitabyssu til að "festa" litinn ?


Ég lét félaga minn um að lita fyrir mig tauið, en hann reif tauið af hurðunum og lét það á flatt, lét litinn í með rúllu minnir mig og strauði síðan yfir til þess að binda litinn.

hér geturðu séð hvernig þetta heppnaðist
Image

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 31. May 2012 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Smá teaser:

Image

Image

Image

dammm dammm damm

Hvað gerðist næst ?

Og í hvað var hamarinn notaður ?

:mrgreen:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group