slapi wrote:
GudmundurGeir wrote:
slapi wrote:
Mann framleiðir fyrir BMW meðal annars, þetta eru einu síurnar sem þola bmw service-inn , þe 25-30þ km milli olíu skipta. Gæðamunurinn er greinilegur þegar maður heldur á þeim. Þetta er eitt sem á aldrei að spara í.
Aldrei nokkurntíman fara svo langt milli olíuskipta. Alveg sama þó það sé gefið upp af framleiðanda...
Það var einn sem tók sýni af olíunni og sendi í rannsókn. Minnir að hafi verið VW , með olíu sem var gefin upp af framleiðanda til að þola þessa miklu keyrslu. Það var búið að keyra 20.000km minnir mig (ca. svoleiðis) og rannsóknin sýndi það bara að olían var ónýt...
Reynslan mín segir annað.
Hef rifið mótora sem hafa verið keyrðir eftir þessu service plani án vandkvæða.
Þetta eru engar toyotur

Nei ég veit , (er ekki hrifinn af toyotum).
Ég hef sjálfur aldrei rifið mótora sem eru keyrðir eftir svona plani. En nú veit ég um fleiri tilvik. Vinur minn tók sýni úr 530d og sendi í Fjölver. Það var eftir rúmlega 15.000km keyrslu. Olían var orðin virkilega léleg, búin að tapa mestum sínum smureiginleikum.
Menn segja, aldrei að spara í sambandi við smurolíur á bíla ... en samt taka mark á þessum langtímasmorolíuskiptum frá bílaframleiðendum þar sem þeirra bílar eru keyrðir fleiri hundruð km í einu. Svo keyrum við hér kannski 10-15km í einu alltaf með kalda mótora.
Allavega dettur mér þetta ekki í hug. SKipti á bilinu 10-15.000km , nota mobil1 + PowerUP á Bimmann. Ég ætti allavega að vera öruggur
