Sælir!
Fyrir rúmlega átta árum sá ég grænan m5 með númerið DIEGO, og fannst mér þá hann vera flottasta sjálfrennireið sem ég hef á ævi minni séð. Í Janúar fór ég að leita að bílnum og fann hann svo loksinns i Keflavík. 2.mai fór ég og keypti bílinn.
Bíllinn er með rúskinn klæðningu í þaki, 2falt gler, leður saumuðu mælaborði og hurðaspjöld, bassaboxinu, skjá, síma ,sport sætum, viberant endakúta sem sounda vel og svo er í honum einhvern chip-tune tölva.
Það er verið að græja fyrir mig fæðingarvottorð ætti að koma sem fyrst.
Þegar ég sæki bílinn er hann mjög skítugur enda búinn að standa í skúr lengi.
Byrja á að kaupa á hann ný merki þar sem það var eitthvað M-ræs merki á húddinu og upplitað ///m5 merki á skottinu.
Lakkið er frekar lélegt á bílnum, hann verður massaður í kvöld og svo verður séð til hvað verður málað. sama gildir með felgurnar.
VIN WBSDE91040GJ19143
Type code DE91
Type M5 (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine S62
Displacement 5.00
Power 294
Drive HECK
Transmission MECH
Colour OXFORDGRUEN 2 METALLIC (430)
Upholstery PRAEGELEDER/SCHWARZ (O6SW)
Prod.date 1999-12-07
S265A REIFEN DRUCK CONTROL (RDC) Tyre pressure control (TPC)
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S352A DOPPELVERGLASUNG Insulating double-glazing
S358A KLIMAKOMFORT-FRONTSCHEIBE Climate comfort windscreen
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S441A RAUCHERPAKET Smoker package
S464A SKISACK Ski bag
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S609A NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL Navigation system Professional
S629A AUTOTELEFON MIT KARTENLESER VORN Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs
S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi system Professional DSP
S761A INDIVIDUAL SONNENSCHUTZVERGLASUNG Individual sunshade glazing
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Dealer List Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR Operating instructions German
S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control
S216A SERVOTRONIC HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats velours
S430A INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Interior/outside mirror with auto dip
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory
S488A LORDOSENSTUETZE FAHRER/BEIFAHRER Lumbar support, driver and passenger
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headl.washer system/intensive cleaning
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S548A KILOMETERTACHO Kilometre speedo
S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control
S710A M LEDERLENKRAD M sports steering wheel, multifunction
S785A WEISSE BLINKLEUCHTEN White direction indicator lights
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S602A BORDMONITOR MIT TV On-board monitor withTV
S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer
S776A INDIVIDUAL DACHH. ALCANTARA ANTHR. Roofliner Alcantara anthracite

nýjar myndir! Stebbi Koto kom og tók nokkrar flottar myndir




MBKV.
Andri Már