arnibjorn wrote:
Á meðan þetta spjallborð eða "Til sölu" dálkurinn er opinn
Myndi persónulega vilja hafa þetta lokað, sé ekki nokkurn tilgang með því að hafa þetta svæði opið til kommenta.
Rétt eins og flóamarkaðinn, eins og þú komst inná.
Finnst sjálfum fáránlegt (og hef rifist við menn hér áður um

) Að menn geti ekki tekið upp símann bara ef þú hefur áhuga á fjárfestingu, en það eru breyttir tímar bara, menn verða að geta haft þetta stafrænt, annars verslar enginn neitt. Þá geta menn bara sent spurningar á pm email eða í pósti barasta.
Þetta hefur ekkert með það að gera að ég eða aðrir séum svo miklir hözzlerar, ég hef verið þekktur fyrir ýmislegt, en að græða á bílakaupum er ekki eitt þeirra
Ég er ekki endilega að tala um nákvæmlega eins dæmi og þetta, um daginn t.d. var Sævar berio að selja E39.
Ég er nokkuð virkur hérna og hafi allavega ekki tekið eftir því að þessi tiltekni bíll hefði verið auglýstur hér. Getur þó verið.
Mér fannst verðlagningin bara mjög sanngjörn, en ásett verð var í kringum 700k ef ég man rétt.
s.s. að mínu mati ekkert óeðlilegt í gangi.
Nema hvað að í kommentakerfinu birtist einn sem hafði greinilega upplýsingar um það verð sem Sævar hafði greitt fyrir bílinn, og bara gat ekki setið á sér og þurfti að láta alla vita að Sævar væri að reyna að græða peninga af fólki.
Hver er tilgangurinn?????
Menn fokka upp hverjum söluþræðinum á fætur öðrum, og ég næ bara ekki utan um það, af hverju þetta er ekki stoppað
Biðst afsökunar á að hijacka þráðinn, en mér fannst vera búið að eyðileggja hann hvort eð er...
_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,