bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
##### SELT ######

Til sölu Non-Vanos M50B25 mótor ásamt 5 gíra kassa.
Akstur er um 180 þús km.

Verð 185þ.kr. fast.

Vélin og kassinn eiga að vera í góðu lagi og koma úr UK bíl sem Danni reif 2010.
Allt utan á mótor fylgir ásamt loomi og tölvu. Skiptibúnaður fylgir.

Bíllinn var mappaður af GSTuning úti í UK og fór þar á bekk skilst mér.

Hér er niðurstaða af dyno mv. eldri söluþráð.
Við vélina var þarna áfast Scorpion pústkerfi og léleg K&N sía.

Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Thu 03. May 2012 21:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Apr 2012 00:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
ohh langar svo í þetta en á ekki pening núna :S

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Apr 2012 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mikið verið að spá og safna aur.
Margir sem hafa sýnt þessu áhuga svo það er um að gera að hlaupa til :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 20:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
hverju þarf að breyta til að þetta passi í E34?

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
maggib wrote:
hverju þarf að breyta til að þetta passi í E34?


Olíjupönnu,pickup,mótorarma

Minnir að þetta sje allt :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 21:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
ingo_GT wrote:
maggib wrote:
hverju þarf að breyta til að þetta passi í E34?


Olíjupönnu,pickup,mótorarma

Minnir að þetta sje allt :)


það er snilld þá held ég að seljandinn megi jafnvel búast við hringingu um mánaðamótin (ekki af mér samt)

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
maggib wrote:
ingo_GT wrote:
maggib wrote:
hverju þarf að breyta til að þetta passi í E34?


Olíjupönnu,pickup,mótorarma

Minnir að þetta sje allt :)


það er snilld þá held ég að seljandinn megi jafnvel búast við hringingu um mánaðamótin (ekki af mér samt)



Rafkerfið er öðruvísi, það er, mismunandi lengdir á vírum og plöggum. :thdown:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 27. Apr 2012 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Axel Jóhann wrote:
maggib wrote:
ingo_GT wrote:
maggib wrote:
hverju þarf að breyta til að þetta passi í E34?


Olíjupönnu,pickup,mótorarma

Minnir að þetta sje allt :)


það er snilld þá held ég að seljandinn megi jafnvel búast við hringingu um mánaðamótin (ekki af mér samt)



Rafkerfið er öðruvísi, það er, mismunandi lengdir á vírum og plöggum. :thdown:


Er ekki hægt að nota e36 rafkerfi í e34 ?

Ég gatt allavega notað e34 rafkerfið í e36 án þess að breyta því einhvað.

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. May 2012 01:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Hvert fór þetta, Andri? :alien: :)

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. May 2012 01:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
AronT1 wrote:
Hvert fór þetta, Andri? :alien: :)


Vona að þetta hafi þarfið þangað!

viewtopic.php?f=5&t=56400

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. May 2012 10:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
olinn wrote:
AronT1 wrote:
Hvert fór þetta, Andri? :alien: :)


Vona að þetta hafi þarfið þangað!

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56400


Nei fer í E34. En þetta hefði verið flott í E30 :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group