Langar að athuga hvort einhverjum langi í skemmtilegann bíl fyrir sumarið.
Ég er með e36 328i sem er mikið endurnýjaður og með fullt af fínu dóti

Hann er ekki á þessum felgum lengur heldur á þeim sem eru hérna fyrir neðan.

Það eru ný 215/40 17 dekk á þessum felgum.
Ný mynd

Afrit úr seinustu auglýsingu, hef ekki átt bílinn mjög lengi.
Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi.
Mótorpúðar.
Gírkassapúðar.
Kúpling (diskur, pressa, lega).
Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið.
Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi)
Spyrnufóðringar að framan, m-tech.
Nýleg kerti.
Hjólalega hægra megin að framan.
Hjólalegur báðu megin að aftan.
M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu.
M-tech hliðarlistar.
Schmiedmann merktar taumottur.
Skiptistangirnar + fóðringarnar.
Ásamt z3 shortshifter.
M-tech gírhnúður.
Nýjir Hella kastarar.
M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann.
Stillanlegar camber stífur að aftan.
Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli.
M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum.
Ekinn 198.000 km
bsk 5 gíra.
blá fjólublá tausæti.
leður armpúði milli sæta.
Bakkskynjarar
airbag í stýri og mælaborði.
coilovers síðan 2006, samt í flottu standi
Bíllinn er mjög þéttur og góður.
Farið að sjá aðeins á lakki eins og gengur og gerist á gömlum bíl,
smárispur og örlítið ryð komið hingað og þangað.
Ásett verð: 950 þús skoða einhver skipti líka

Aron Andrew
8696722 eða PM