wortex80 wrote:
ég átti þennan bíl í rétt rúm 2 ár...
svona ef menn eru að velta fyrir sér afh bilnum var skilað í fyrra... gaurinn skilaði bilnum afþví að hann vildi meina að startarinn og imolizerinn eða hvað sem þetta heitir væri allt saman ónýtt en áttaði sig ekki á því að alltaf þegar maður tekur geymir úr sambandi í x tíma í e38 þarf maður að kóða lykilinn uppá nýtt svo vildi hann meina að það væri e-ð öryggjavesen á honum eftir það og því færi bíllinn ekki í gang.en bíllinn var bara bensínlaus

og síðan þá er þessi sami gaur 3x minnir mig búinn að bjóða mér e-r önnur bull skipti fyrir hann þannig að það segir sig sjálft .....
En þessi bíll virkar mjög vel ótrúlegt hvað þetta 2tonna flykki mokast áfram vona þó að hann komist í hendurnar á e-rjum sem getur sinnt honum almennilega ,hann gæti orðið algjör gullmoli aftur

Já okei, flott, ég er búinn að reyna kóða hann miljón sinnum.
Ég tók geymin úr sambandi triljón sínnum í E38 minum og þurfti ekki að kóða lykilinn eða neitt.
Bensínlaus? Hvaða hvaða, sama dag setti ég um 9 lítra á bílinn

og svo stoppaði hann, startaði ekki, ekkert heyrist í startaranum svo kom engine failsafe prog sem þýðir rafmagnsvesen vínur
