E28 527iÁrgerð 1984
Beinskiptur 5 gíra
Bíllinn er original með M20B20 en ég skipti um vél í bílnum og setti ofan í:
M20B27 '84 úr annaðhvort E28 525e eða E30 325e (það er ekki alveg á hreinu hvaðan hún kemur upprunalega, en ég reif hana úr E28 520i bíl sjálfur)
Með Motronic 1.3 innspýtingu úr E30 325ix 1990 (Innsogsmanifold, spíssar, kveikja, loftflæðiskynjari, ECU o.fl.)
SuperETA rafkerfi úr E28 528e 1988 (Motronic 1.3 rafkerfi í E28, plug and play)
Mótorinn ætti að skila um 150-160hö en hægt er að fá 180hö út úr honum með því að setja M20B25 hedd á hann.
Eftir að hafa keyrt bílinn með m20b27 í um 6 mánuði þá fór að heyrast í stangarlegum.
Ég hef ekki gangsett hann eftir það og selst bíllinn þannig.
Mig grunar að olíudælan hafi gefist upp og því hafi farið svona.
Ég á aðra m20 olíudælu fyrir e28 og getur hún fylgt með.Litur er einstaklega skemmtilegur,,,,,Gazellenbeige
Bíllinn er ekinn um 242.000 km.
Kemur til landsins árið 1991 með hermanni upp á Keflavíkurflugvelli.
4 eigendur að bílnum upp á kanavelli og svo kemst hann í hendur Íslendinga sem eiga hann nokkrir þar til árið 2003, þegar bílnum er lagt.
Ég tek hann svo í notkun í fyrrahaust og skvera hann í gegn það sem þurfti, m.a. er ég búinn að græja:
Nýjir demparar að framan (Boge Automatic 32-836-0, olíufylltir)
Nýjar demparafóðringar að framan (FCP)
Nýir neðri control armar að framan (FCP)
Nýir ballanstangarendar að framan (Febi/Bilstein)
Nýtt bensín sender unit í tankinn (OEM)
Nýir bremsuborðar að aftan
Nýtt gormasett að aftan (Schmiedmann)
Ný bremsudæla vinstra megin að aftan (Schmiedmann)
Nýtt bremsurör vinstra megin að aftan
Setti á hann PFEBA aftursvuntu sem er nýmáluð.
Setti á hann M-technik spoiler á skottlokið.
Bíllinn er á 14" basketweaves felgum með sama sem nýjum Michelin nagladekkjum.
Semsagt öðrum felgum en eru á myndunum í þræðinum mínum.
Manual topplúga (m/sveif) og manual rúður allan hringinn.
Bíllinn er skráður fornbifreið og því eru engin bifreiðagjöld og lágar tryggingar.
Bíllinn er með 13 skoðun og þegar hann fer í skoðun á næsta ári fær hann 15 skoðun (2 ára millibil fyrir fornbíla)
Fæðingarvottorð lítur svona út:

Þær myndir sem ég á af bílnum er hægt að finna hérna:
viewtopic.php?f=5&t=53351Einnig er hægt að skoða hann í Keflavík.
Verð á honum eins og hann er í dag:
200.000 kr.Skúli Rúnar
s: 8440008