bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það fylgjast samt mun fleiri með Gumball Rallinu núna víst að þetta er orðið svona frægur atburður. Ég held að þetta sé alveg raunhæfur hlutur.

Hverjir ætli væru líklegastir til að sponsa svona ævintýri?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 15:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Baugur Group??

jón ásgeir með einhvern bílaáhuga væri bara kúl fyrir hann að fara :D

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
gstuning wrote:
Bara að leigja bílaleigu bíl í nokkra daga ;)

$10k er ekki neitt ég hélt að það væri meira, en þessi upphæð er líka ekkert miðað við raunverulegann kostnað,,

Flutningur á bíl útum allt,,
Sjálfum sér,
félögum
tryggingar
matur
og hvað sem uppá getur komið

Merkilegt hvað þetta er orðið public event,,
Fyndið líka hvað margir af M5board.com fara árlega í þessar keppni

Ef einhver ætlar í þessa keppni CALL ME og ég kem með hehe
Ska borga minn kostnað sjálfur auðvitað


Er flutningur á milli staða (annar en aksturinn sjálfur) innifalin í skráningargjaldinu?


Nei,
t,d þeir sem eru að keppa frá Californiu eða jafnvel lengra að þurfa að borga fyrir flutning á sínum bil þangað sem er svona umþað bil $7500 , sem er aftur eins og 7500kr fyrir okkur þetta lið er svo ríkt að það breytir engu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group