bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 16:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 28. Apr 2012 22:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Sælt veri fólkið. Er með Rondell 58 felgur til sölu. Þær eru 17" stórar, ekki staggered. Held að þær séu 8,5" breiðar. ekki pottþéttur á því samt. Þarf að athuga það.

Ekki langt síðan þær voru dufthúðaðar og gerðar flottar. Á mjög fínum dekkjum.

Veit ekki hvað miðjugatið er stórt, þ.e. hvort það passi á E39. Þær eru, eða voru allavega undir E34. man ekki hvort það þurfti að notast við miðjuhringi.

Gatadeilingin er að sjálfsögðu 5x120.

myndir af umræddum felgum undir E34:

Image
Image

Svo eru hérna nokkrir bílar á Rondell, fengnar af internetinu:
E36
Image
E38
Image
E39
Image
Image
E30
Image

Þetta er flott undir öllum bílum!

Verð með dekkjum: 150.000 íslenskar krónur.

Hægt að hafa samband hérna, PM eða í síma 663-6950.

Anton Örn

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Apr 2012 14:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Þetta eru 18'' sem eru undir E38 á myndini :roll:

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 29. Apr 2012 14:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Dannii wrote:
Þetta eru 18'' sem eru undir E38 á myndini :roll:



eg sagði lika hvergi að þetta væru allt 17". Aðallega verið að syna mönnum hvrnig þetta lukkar undir ymsum bilum.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. May 2012 20:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
þessar eru seldar!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 02. May 2012 03:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 02. Oct 2011 15:29
Posts: 180
fuuuuuuuuuuu :bawl:, en til hamingju með söluna

_________________
1987 518i bsk "special edition" e28, daily driver
1991 735i ssk e32
1989 730i bsk e32, RIP
1987 730i e32 "Trausti Hrausti"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group