bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. May 2004 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég þarf að taka mér innkaupakerru á rekstrarleigu.

Hvað á ég að taka.
specs:
1. budget er 1700þús (give or take)
2. Beinskiptur skilyrði
3. 5dyra

Valkostir:

Peugeot 206
Renault Clio
Citroen C3
Toyota Yaris
Nissan Micra
VW Polo
Opel Corsa
Honda Jazz

Pick one og rökstyðjið.

Fart

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Peugeot 206...hann er skemmtilegastur þarna þrátt fyrir lítið pláss fyrir farþega að aftan ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Veit ekki,,,,,en POLO kemur upp hjá mér ....


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Alpina wrote:
Veit ekki,,,,,en POLO kemur upp hjá mér ....

Styð það.

Veit ekki hvort hann sé í sama verðflokki, en ég held að hann sé langsamlega fínastur í þessum flokki.
Nýji Poloinn er nánast eins og Golf, og það finnst mér ansi fínir bílar.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég var með Polo 1.0 í viku í boði VÍS eftir að ég dúndraði í hliðina á Volvoinum og þessi bíll reyndist mér ágætlega. Var frekar kraftlaus og mæli ég því með 1.4 bílnum.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Pjúgottinn

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. May 2004 23:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Er það ekki rétt hjá mér að Jazzinn kemur bara með 7 þrepa CVT?

Tékkaðu á nýju Fiestunni, en ég hef heyrt margt gott um hana bæði hvað varðar gæði og aksturseiginleika.
En annars þá finnst mér 206 vera orðinn svolítið gamall til að vera að kaupa nýjan, Clioinn er skemmtilegur, C3 er alveg sniðugur líka (sérstaklega í rekstrarleigu), Yaris er pottþéttur en leiðinlegur, Micran er mjög skemmtileg í alla staði, Poloinn er skemmtilegur en kannski svolítið obvíus eins og Yarisinn, Corsan er leiðinleg (nema þú sért alltaf að blasta Bon Jovi), og Hondan er skemmtileg fyrir utan skiptinguna.

Annaðhvort Fiestu eða Clio semsagt

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég myndi velja PGT 206 eða VW Polo, hef verið á polo í eitt sumar í vinnunni, alveg ágætt svo sem.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 08:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Clio eða C3 - franskir smábílar eruy einfaldlega svo miklu skemmtilegri en aðrir smábílar... C3 er líka fáanlegur sem VTR og er drulluflottur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 11:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Frakkinn er sá eini sem getur búið til skemmtilegan smábíl. Prófið að keyra t.d. Yaris eða Polo og keyra svo Clio eða 206. Það er alveg gríðarlegur munur á aksturseiginleikum, a.m.k. fyrir svona glanna eins og mig.

Ég myndi taka Citroen C2 VTR á þessu verðbili en þar sem þú ert ekki með hann í boði þá myndi ég taka Clio eða 206.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 14:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
C2 VTR var upphaflega hugmyndin.. en hann er bara 2ja dyra.

best að opna yfirdrull reikningin. ég ætla að taka Yaris T-Sorp.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
DRUUUUUULL!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 15:11 
Offline
Bannaður

Joined: Mon 15. Sep 2003 16:31
Posts: 526
Location: Reykjavík
Yaris hann er frekar eyðslulítill

_________________
Hell was full so i came back!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 07:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Svezel wrote:
Frakkinn er sá eini sem getur búið til skemmtilegan smábíl. Prófið að keyra t.d. Yaris eða Polo og keyra svo Clio eða 206. Það er alveg gríðarlegur munur á aksturseiginleikum, a.m.k. fyrir svona glanna eins og mig.

Ég myndi taka Citroen C2 VTR á þessu verðbili en þar sem þú ert ekki með hann í boði þá myndi ég taka Clio eða 206.


Já ég held að það sé mikið til í þessu hjá þér. Þeir kunna á þessa smábíla, enda Frakkland bókstaflega fullt af þeim.

Þú vilt ekki bara bíða eftir 1-series? :twisted:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 07:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
veit einhver hvenær ásinn mætir ? og hvað hann mun kosta?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group