Jæja ég fór öfugu megin fram úr rúminu í morgun
Um er að ræða svartann e36 323i (m52b25) sedan árg 1996.
Ekinn um 211þús
Þetta er æðislegur bíll í alla staði og virkilega þéttur og skemmtilegur í akstri, og ekki skemmir læsta drifið og 190 hestöflin fyrir! En mig langar að prófa eitthvað nýtt og fara jafnvel í yngri bíl og þess vegna langar mig að sjá hvort það sé einhver áhugi fyrir þessum bíl.
4 dyra
Cosmosschwarz
5 gíra beinskiptur
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður að framan
Græn hálfleðrur innrétting
Alcantara gír og handbremsu poki með grænum saumum
M-tech framstuðari
Orginal ZKW projector ljós
10k xenon
hvít stefnuljós að framan og aftan
Rieger þakspoiler
M50 manifold
M3 púst, enginn hvarfi
Ecis CAI
Nýlegur vatnskassi
UUC lightweight flywheel
E34 M5 kúpling
UUC Evo3 short shift kit
UUC Swaybavarian stillanleg swaybars að framan og aftan
3.23 USA m3 LSD
Raceland Coilovers
E46 330 bremsur með brembo boruðum diskum og hawk klossum.Rial Gs 17x8 felgur - svartar með gulri rönd
e46 M3 replicur geta selst með fyrir eitthvað aukalega..


Ég er mest spenntur fyrir skiptum á BMW. Langar mest í e46 eða e39 en er líka áhugasamur fyrir e34. Skoða samt allt.
Skoða samt bara bíla sem eru 2,5L eða stærri!!
Get borgað á milli fyrir rétta bílinn.
Kemur líka til greina að selja hann í beinni sölu fyrir rétt verð.
og já, ég veit að ég er búinn að eiga hann stutt, þarf ekki að heyra neitt um það.
Einnig áskil ég mér rétt til að fara réttu megin frammúr á morgun og hætta við þetta 
Nánari upplýsingar í EP.