bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 14:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Hef bara átt 4 bíla síðustu 5 ár. Sé einna mest eftir '95 318. Virkilega fallegur á litinn, eyddi litlu, búinn að gera bílinn tip top í ástandi, þreif 3x í viku, skolaði af honum á hverjum degi og bónaði 1-2x í viku.
Setti hann uppí núverandi E39 og hef horft á bílinn fara niðurávið síðan ég seldi, alltaf drullugur og með endurskoðun í flestöll þau skipti sem ég hef séð hann. :?

Manni fannst krómið flott sem 17 ára gutta
Image
Image

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 14:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Ég á minn ennþá.....á eftir að sakna hans mest þegar hann hefur lokið sínu.

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 14:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Quote:

Image


Hvar eru þessar felgur í dag, veit það einhver?

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 14:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
á eftir að sjá mest eftir camaronum mínum þegar ég læt hann fara

eini sem ég raunverulega sé eftir er fyrsti camaroinn minn, 2nd gen Z28
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 15:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Eini sem ég sé virkilega eftir:

Image

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 15:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
Þeim bíl sem ég sé mest eftir er 540 E39.
flottasti 540 bíllinn á þeim tíma að mínu mati!

Image

Svo sé ég líka mjög eftir E34 525 sem ég átti en ég á engir myndir af honum..

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Emil Örn wrote:
Quote:

Image


Hvar eru þessar felgur í dag, veit það einhver?


Þórir sem gerði upp NV097 á þær, núverandi eigandi keypti hann á Rondell

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Logi wrote:
Eini bíllinn sem ég sé eftir að hafa selt:
Image
525i '92 með nánast öllu!


endaði þessi ekki lífdaga sína á gullinbrúnni ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 18:39 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Dóri- wrote:
Logi wrote:
Eini bíllinn sem ég sé eftir að hafa selt:
Image
525i '92 með nánast öllu!


endaði þessi ekki lífdaga sína á gullinbrúnni ?


Jú mig minnir það, algjör synd miðað við hvað hann var flottur og heill.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 19:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Ég sé rosalega eftir vk-314 e39 540 mtec og svo gömlum transam jz-848 gta typa voru endalaust skemmtilegir og flottir I minni eigu

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Z3 M-roadsterinn,, en þó fyrst og fremst E60M5 :cry:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Standardinn er ekki hár hjá mér.. :|
Af ÖLLU ruslinu sem maður hefur átt er það þessi.
En ég asnaðist til að selja þennan á klink í einhverjum pirringnum yfir of mörgum bílum :thdown:

1974 BMW 1802
Image

Hefði verið gaman að klóna hann í þetta :wink:
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 20:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Vafalaust

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 22:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Held ég sjái mest eftir þessum
Image

Ekkert endilega sá kraftmesti (vann á við vti civic) en það var bara svo skemmtilegt að leika sér á honum. Ég var bara svo ungur þegar ég átti hann að ég hafði ekkert almennilega efni á að halda honum góðum og betrumbæta :?

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Apr 2012 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
myndi ekki fúlsa við þessum aftur heldur

Image
Image
Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 81 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group