bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 20. Apr 2012 20:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 11. Dec 2009 22:07
Posts: 38
Til sölu:
BMW E38 Individual
Árgerð 1996
Litur: Hvítur
Sjálfsskiptur
Aflgjafi: Bensín
Vél: 4,4
Ekinn: 330.000 km.
Búnaður:
Svart leður
Topplúga
cd - magasín
18 tommu felgur (á fínum dekkjum) og margt fleira!

Bíllinn hefur ekkert verið keyrður síðan hann fór síðast í skoðun. Eina athugasemdin var pústið.

Gríðarlega heill bíll og er hann nánast eins og nýr að innan.

Það sem er eftir:
Hlíf á farþegaspegil hægra megin
Festing fyrir framstuðara vinstra megin
Nýjan rafgeimi
Minniháttar viðgerð á pústi
Kastarar í stuðara (á þó gamla sem hægt væri að nota)
Balancera dekk
Einhver mjög lítil smáatriði til viðbótar

Vill slétt skipti eða skipti á ódýrari bíl

Nánari upplýsingar í síma: 869-3804 eða e-mail: siggitor11@gmail.com já eða hér á síðunni.


Linkur á myndir: viewtopic.php?f=5&t=45896

_________________
Bmw e38 2000

Bmw E39 '99 seldur
BMW E38 '96 seldur


Last edited by osin4 on Tue 24. Apr 2012 12:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 13:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 06. Mar 2010 19:42
Posts: 68
Location: Reykjavík Iceland
Verð ?

_________________
"Áður áttir BMW"

Alpina B3 Touring. NM-897
BMW 730 IA '87
BMW 540 '97 UR-764
BMW 325 '95 Cabrio TH-662
BMW 520 IA '99
BMW X-5 4,4 '01 UP-207
Alpina B10 IL-861
BMW 740 E38 VO-886


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 14:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 11. Dec 2009 22:07
Posts: 38
B3 Touring Nr46 wrote:
Verð ?


Hvað finnst þér að sanngjarnt verð sé fyrir bílinn?

Hef grun um að þú hafir bæði sterka skoðun á því og kannski meira vit á þvi en ég þar sem ég er ekki virkur meðlimur.

_________________
Bmw e38 2000

Bmw E39 '99 seldur
BMW E38 '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 14:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 06. Mar 2010 19:42
Posts: 68
Location: Reykjavík Iceland
:twisted: Mér þætti sanngjarnt að kaupa hann á 400 kall !!! en ef ég væri að selja þá þæti mér sanngjarnt að selja á eina miljón !!! Heheheh. Þannig ætli sanngirnisverð sé ekki þarna á milli einhverstaðar :wink:

E38 Hvítur er bara svo flottur að allir sjöu perrar æsast upp við að sjá svoleiðs..

_________________
"Áður áttir BMW"

Alpina B3 Touring. NM-897
BMW 730 IA '87
BMW 540 '97 UR-764
BMW 325 '95 Cabrio TH-662
BMW 520 IA '99
BMW X-5 4,4 '01 UP-207
Alpina B10 IL-861
BMW 740 E38 VO-886


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 14:48 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 11. Dec 2009 22:07
Posts: 38
B3 Touring Nr46 wrote:
:twisted: Mér þætti sanngjarnt að kaupa hann á 400 kall !!! en ef ég væri að selja þá þæti mér sanngjarnt að selja á eina miljón !!! Heheheh. Þannig ætli sanngirnisverð sé ekki þarna á milli einhverstaðar :wink:

E38 Hvítur er bara svo flottur að allir sjöu perrar æsast upp við að sjá svoleiðs..


Já, takk fyrir þetta:) Þetta hljómar bara nokkuð vel og eitthvað svipað verðbil og ég var að hugsa þetta!

Annars var ég að vonast eftir sléttum skiptum og skiptir þá ekki öllu máli hvað bíllinn sem ég skipti á kostar, heldur hvort mér finnst hann fallegur og get notað strax:)

_________________
Bmw e38 2000

Bmw E39 '99 seldur
BMW E38 '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Apr 2012 17:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
svona bílar í lagi alveg 800-milljón í lagi

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Apr 2012 00:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
Þessi er kominn í mínar hendur og mun hann fá þann loka frágang sem hann á skilið :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Apr 2012 15:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
flott þetta :thup:

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Apr 2012 17:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
osin4 wrote:
Til sölu:
BMW E38 Individual
Árgerð 1996
Vél: 4,4

:?: :?: :?:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Apr 2012 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
-Hjalti- wrote:
osin4 wrote:
Til sölu:
BMW E38 Individual
Árgerð 1996
Vél: 4,4

:?: :?: :?:

m60 kom bara í byrjun 96, skiptist yfir í m62 seinna sama árið, skoðaði þetta mikið þegar ég átti SL en hann er einmitt snemma árs 96 með m60

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Apr 2012 02:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
sosupabbi wrote:
-Hjalti- wrote:
osin4 wrote:
Til sölu:
BMW E38 Individual
Árgerð 1996
Vél: 4,4

:?: :?: :?:

m60 kom bara í byrjun 96, skiptist yfir í m62 seinna sama árið, skoðaði þetta mikið þegar ég átti SL en hann er einmitt snemma árs 96 með m60

:thup: :thup:

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group