bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 11:45 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
vildi bara benda áhugamönnum á þennan eðal grip:

http://www.bilbasen.dk/brugt/bil/bmw/m1/35/74843

aðeins 2mio danska þetta er ekki nema 45millur + gjöld


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 11:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Trivia: Þetta er einn af þeim fáu M1 sem komu með Persneska pakkanum. Mega raritet.

Sjálfur hef ég lítinn áhuga á að versla þessa útgáfu, hefði heldur viljað skoða rauðan eða M-sport útgáfuna.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 12:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 13. Sep 2010 20:33
Posts: 100
Ekki oft sem orginal M1 dettur á sölu aðeins smíðuð um 450 eintök


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 13:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 06. Mar 2010 19:42
Posts: 68
Location: Reykjavík Iceland
SteiniDJ wrote:
Trivia: Þetta er einn af þeim fáu M1 sem komu með Persneska pakkanum. Mega raritet.

Sjálfur hef ég lítinn áhuga á að versla þessa útgáfu, hefði heldur viljað skoða rauðan eða M-sport útgáfuna.


En ef hann væri rauður eða M þá hefðiru rifið uppúr veskinu tvær miljónir danskar og skellt þér út ?? :lol:

_________________
"Áður áttir BMW"

Alpina B3 Touring. NM-897
BMW 730 IA '87
BMW 540 '97 UR-764
BMW 325 '95 Cabrio TH-662
BMW 520 IA '99
BMW X-5 4,4 '01 UP-207
Alpina B10 IL-861
BMW 740 E38 VO-886


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
B3 Touring Nr46 wrote:
SteiniDJ wrote:
Trivia: Þetta er einn af þeim fáu M1 sem komu með Persneska pakkanum. Mega raritet.

Sjálfur hef ég lítinn áhuga á að versla þessa útgáfu, hefði heldur viljað skoða rauðan eða M-sport útgáfuna.


En ef hann væri rauður eða M þá hefðiru rifið uppúr veskinu tvær miljónir danskar og skellt þér út ?? :lol:


Ég hefði eflaust fengið að borga í Evrum!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 14:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 06. Mar 2010 19:42
Posts: 68
Location: Reykjavík Iceland
í Evrum , Já auðvitað það segir sig sjálft ,vitlaus getur maður verið að fatta það ekki. :D Þá bara hafa veskið lokað þangað til næsti rauði dettur inná bilasolur.is :mrgreen:

_________________
"Áður áttir BMW"

Alpina B3 Touring. NM-897
BMW 730 IA '87
BMW 540 '97 UR-764
BMW 325 '95 Cabrio TH-662
BMW 520 IA '99
BMW X-5 4,4 '01 UP-207
Alpina B10 IL-861
BMW 740 E38 VO-886


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 14:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 10. Feb 2008 16:05
Posts: 226
er til m1 á íslandi?

_________________
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
BMW e39 M5 ´00 oxford grün seldur!
BMW e90 320i ´05 seldur!
BMW x5 4.4 ´01


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Nei

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sat 21. Apr 2012 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Er þetta ekk einhver Royal búðingur?
Sýnist búið að skrúfa í mælaborðið og eitthvað?
ef maður er að fara að kaupa svona þarf hann að vera 110%


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sun 22. Apr 2012 03:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er það bara ég eða er búið að mixa E30 M Tech 1 sílsa á hann? Man ekki eftir að hafa séð myndir af M1 með svona...

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sun 22. Apr 2012 15:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
illa mökk ljótur þessi!!!!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sun 22. Apr 2012 19:11 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
hehe sjáiði motturnar á gólfinu,

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sun 22. Apr 2012 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
auðun wrote:
hehe sjáiði motturnar á gólfinu,


Hehe geggjaðar !

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M1 til sölu í DK
PostPosted: Sun 22. Apr 2012 21:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Það þarf nú sníta þessum að innan hressilega :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 54 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group