bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 02:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 13. Mar 2006 18:51
Posts: 20
Er einhver viss um hver réttur kaupanda er ef bíllinn reynist vera niðurskrúfaður á mæli?
Keypti bíl um daginn sem lenti í tómu bilerí og kom svo í ljós að hann er skrúfaður niður um rúmlega 50.000 km.

Google er ekki vinur minn í þessum efnum... þannig það væri fínt að fá svar hérna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 09:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Að hringja í Fíb og/eða Umferðarstofu væri góður fyrsti leikur.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Væri gaman að vita hverskonar bíl er um að ræða...
Ef ég yrði að veðja þá myndi ég setja peninginn á E60


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 19:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 15. Feb 2004 20:59
Posts: 438
Lenti í því að kaupa BMW sem hafði verið skrúfaður niður um 200þús km. Í stuttu máli sagt þá er nákvæmlega EKKERT sem þú getur gert ef að seljandi vill ekki greiða þér einhverjar bætur með góðu eða láta kaupin ganga til baka.

Sjálfur fór í í mál útaf mínum kaupum enn þegar allt kom til alls og 700þús kr í málskostnað þá var þessi umfram akstur ekki nógu mikil löstur til að hægt væri að rifta kaupunum og bæturnar sem ég fékk voru jú sæmilegar og dekkuðu málskostnaðinn vel enn ekki þess virði að láta þetta flakka hjá lögfræðingum og dómskerfinu í 2-3 ár.

Þannig að ef um er að ræða 50þús km umframakstur þá myndi ég bara reyna að ná sáttum við seljanda með góðu.

_________________
Farnir:
W124 320CE
E38 750
E39 530D
E30 325
E36 320


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Það er síðan alveg óvïst að seljandinn viti að hann hafi verið niðurskrúfaður. Það er orðið svolíð síðan að menn voru að flytja inn eitthvað af viti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Síðan er líka búið að skifta um mælaborð í mörgum bmw,

Tildæmis í flest öllum e36 sem voru 4 cyl og komnir með 6cyl og þar að vitti þurt að setja 6 cyl mælaborð í hann.

Minn e36 var keyrður um 230 þús þegar ég keyfti hann 2010 og mótorinn er keyrður um 300 þús og mælaborðið seigir 132þús.

En ég stressa mig ekkert á þessu væri kanski annað mál ef þetta væri nýrri bíl :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Hlítur að vera Toyotu drusla fyrst að 50.000 km skipta einhverju máli :lol:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Apr 2012 01:06 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 25. Oct 2003 19:40
Posts: 151
Location: Grafarvogur
http://www.neytendastofa.is/lisalib/get ... temid=2355

_________________
Image
Núna: Z3.
Áður: E21, E30, E36, E38.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Apr 2012 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
///MR HUNG wrote:
Hlítur að vera Toyotu drusla fyrst að 50.000 km skipta einhverju máli :lol:


Nei það breytir nú litlu....Svik eru alltaf svik


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group