bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þessi allaveganna.
180k mílur er hún ekin líka.

520nm er ekkert ósennilegt fyrir góða vél.
Það er 118nm/líter. Soldið hátt enn svipar til því sem S65B40 meikar eftir remap.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvað er búið að gera við NA M62B44 til að skila 520Nm???

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 13:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ekkert annað enn nýtt púst til að fitta undir bílinn.

Ég sérstaklega strappaði bílinn harðar til að leyfa honum ekki að lyfta sér of mikið sem getur valdið röngum mælingum enn það breytti ekki
powerinu, ég einnig double checkaði snúninganna á vélinni og það sem dynoið sá til að vera viss um að dynoið sé ekki að reikna tog út frá vitlausum snúningum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
er þriðji gír 1:1 ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Skipting engu máli hvaða gír er mælt í , ég mældi í 5gír meira að segja og hann er með 3.9 drif.

Þetta mode á dynoinu vill bara virka ef max power talan er séð á milli 60-90mph annars segir hann að mælingin telji ekki sem gild shootout mode mæling þ.e mæling sem var tekin er við sama hraða og allar aðrar mælingar sem við gerum. ég þurfti að nota 5gír til að fá hann í rétta hraða svæðið.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Skrítnar tölur á M62....

Stock bílar verið mældir 286 hér heima

70 hö og 80nm frá uppgefnu???

118hö er mega gott á NA

Þetta er 24% hö "aukning" og 18%tog, með stock manifoldum og ásum, og á svipuðu rpm og original
Fékkst þetta með því að opna púst, og eiga við kveikju og blöndu???

:hmm:

:shock:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er eitthvað verulega bogið við þessar M60B44 tölur Gunni, þetta eru S62 númer... og það er mótor með ITB's, flækjur, og meira rúmtak ásamt góðgæti.

Nema þetta séu Japanskir smáhestar :D

til samanburðar valið af handahófi:
Image

Image

Image

Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
s62 kúrvan virðist fara fyrr uppí 400 og helst þar nánast, á móti að m62b44 peakar mun seinna

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Einarsss wrote:
s62 kúrvan virðist fara fyrr uppí 400 og helst þar nánast, á móti að m62b44 peakar mun seinna

Efsta og síðasta grafið er samanburður á S62 og S85

Graf 2 er samanburður á Stock E39 M5 og ESS supercharged.

Graf 3 er að mér minnir slightly tjúnaður E39 M5, einhverjir 30 hestar og tog.

Flestir eru að peeka mun neðar, jú S62 sýnir lengra togband en samt... þetta eru of margir hestar og tog á þessum M62B44. Alpina mótorinn í B10 V8 skilar 340 hestum ef ég man rétt úr 4.6 Lítrum og 468nm

Til samanburðar
X5 4.6is 347hö 479nm
X5 4.8is 355hö 500nm

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 17:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 07. Apr 2008 19:43
Posts: 962
hvað eru menn að pæla m62b44 þegar það er líka til m62b46 sem er enn skemmtilegri!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
x5power wrote:
hvað eru menn að pæla m62b44 þegar það er líka til m62b46 sem er enn skemmtilegri!


Endalaust til af b44 miðað við b46.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
M62B44 er klárlega næsta swap-friendly vél, enda skemmtilegur mótor og eins og Þórður sagði, nóg til. En ég er ekki að sjá að þetta sé mikið meira en 300 hp 400+nm mótor, sem er náttúrulega ekkert slor, sérstaklega í E30.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
Það er eitthvað verulega bogið við þessar M60B44 tölur Gunni, þetta eru S62 númer... og það er mótor með ITB's, flækjur, og meira rúmtak ásamt góðgæti.

Nema þetta séu Japanskir smáhestar :D

til samanburðar valið af handahófi:
Image

Image

Image

Image


Þú póstaðir öllu WHP tölum.
Þetta er ekki WHP sem ég póstaði, hann mældist 290 í hjólin eða svo. Skal fá hann til að senda mér whp grafið.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
fart wrote:
Það er eitthvað verulega bogið við þessar M60B44 tölur Gunni, þetta eru S62 númer... og það er mótor með ITB's, flækjur, og meira rúmtak ásamt góðgæti.


Bara til að vera leiðinlegi gaurinn þá vil ég benda á að það eru sömu pústgreinar í M62 og S62. Engar spes flækjur í S62 :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 17. Apr 2012 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Danni wrote:
fart wrote:
Það er eitthvað verulega bogið við þessar M60B44 tölur Gunni, þetta eru S62 númer... og það er mótor með ITB's, flækjur, og meira rúmtak ásamt góðgæti.


Bara til að vera leiðinlegi gaurinn þá vil ég benda á að það eru sömu pústgreinar í M62 og S62. Engar spes flækjur í S62 :mrgreen:


Og engu góðgæti, það er svo mikil meðal vél að það er kjánalegt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group