bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Gormaklemmur
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 08:46 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Er með Yaris púddu og ég þarf að skipta um dempara í henni.

Á öll verkfæri í þetta nema gormaklemmur, get ég keypt svona gutta og reddað mér? http://www.ebay.co.uk/itm/2pc-Coil-Susp ... 231013d800

Hvað kosta klemmur hérna heima?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gormaklemmur
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þær kostuðu einhver 3k í verkfæralagernum fyrir nokkrum árum amk

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gormaklemmur
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 10:45 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Komið í 6500 c.a. í Verkfæralagernum, kaupi þetta bara af eBay.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gormaklemmur
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Getur örugglega fengið þetta lánað einhverstaðar

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gormaklemmur
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 11:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Farðu í verkfærasöluna í síðumúla, hún er í lang flestum tilfellum mun ódýrari en verkfæralagerinn.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Gormaklemmur
PostPosted: Mon 16. Apr 2012 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gardara wrote:
Farðu í verkfærasöluna í síðumúla, hún er í lang flestum tilfellum mun ódýrari en verkfæralagerinn.


og með betri verkfæri, þó þau séu ekkert þau bestu hjá honum frænda ;)


Annars á ég svona klemmur og get svo sem alveg lánað þér þær.. ef þú lofar að skila þeim aftur... :lol:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group