bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 20:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er einhver hér sem á til arp stretch gauge?

Tól sem lítur svona út

Image

Það væri frábært ef hægt væri að fá lánað/leigja svona tól yfir helgina.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Last edited by gardara on Sat 14. Apr 2012 17:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er auðvitað bara míkrómælir.

https://www.google.co.uk/search?q=micro ... 3RBa6O_ckJ

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Hvað mæla menn með svona græju?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Apr 2012 02:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
HAMAR wrote:
Hvað mæla menn með svona græju?


míkrómælir er notaður í allan andskotann.

sveifarás , legu fletir og svo ýmislegt sem þarf að vera mjög nákvæmt

en býst við að þessi sé notaður í að mæla notaða arp studda til að mæla hvað þeir hafi teygst til að vera viss að þeir séu innán ákveðna skekkju marka.

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Apr 2012 17:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
gstuning wrote:
Þetta er auðvitað bara míkrómælir.

https://www.google.co.uk/search?q=micro ... 3RBa6O_ckJ


Ah, var einmitt að spá í íslenska heitinu. En ég óska þá hér með eftir míkrómæli til láns.

burger wrote:
en býst við að þessi sé notaður í að mæla notaða arp studda til að mæla hvað þeir hafi teygst til að vera viss að þeir séu innán ákveðna skekkju marka.


ARP stangarboltar var það heillin :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group