bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 09:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 04:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Sælir piltar,

það er brunninn einangrun af jarðvír fyrir olíhæðarrofa í bílnum hjá mér og hefur hann hitnað það mikið að hann bræddi sig við aðra víra í motorloominu. Vírinn er s.s. brunninn alla leið frá hæðarrofa og í tengi þar sem að tveir minni vírar breytast í einn stóran vír sem heldur svo áfram í stærra jarðtengi sem boltast við demparaturninn.


Það sem mig langar að vita er hversvegna nær vírinn að hitna svona mikið? Er það einfaldlega útaf því að hæðarrofinn er bilaður eða er það eitthvað annað sem veldur þessu?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 06:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
...


Last edited by IceDev on Fri 13. Apr 2012 21:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 08:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svona skynjari flytur svo gott sem engann straum, og straumur lætur víra hitna.

Ef hann er brunninn útaf ofhitnun / straum þá hefur shortað einhverstaðar í 12v

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skoðaðu hvort jörðin á mótorinn sé ekki í lagi, möguleiki að hún sé að leiða illa og jarðleiðarinn fyrir olíuhæðina sé tekin við að flytja strauminn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 09:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Þetta er bara OEM stuff ekkert retrofit eða skítamix. Jörðin f. hæðarrofan fer eins og fyrr segir úr tenginu í samtengi þar sem að tvær minni jarðtengingar(þar á meðal þessi sem er brunnin) sameinast í stærri jarðtengingu sem fer svo beint á hægri demparaturninn. Bæði jarðtengingin sem fer úr pönnunni og í vinstri frambitan(eða hvað hann nú heitir þessi biti) og þessi sem fer á demparaturninn eru í lagi núna en ég mun fara aftur yfir þær með vírbursta til að vera viss um að þær séu 100% í lagi. Einnig ætla ég að splæsa nýjan vír í stað þess gamla sem er brunninn og koma loominu aftur saman.


Enn eitt, er þessi olíuhæðarrofi þá alveg í lagi og gæti hann ekkert hafa valdið skammhlaupi?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 10:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mældu hann með viðnáms mæli til að vera viss. Getur tekið hann úr M20 pönnunni og þá ætti hann að mæla "low" snýrð honum við og þá geturru mælt "full" mælingu

http://wds.spaghetticoder.org/older/198 ... Manual.pdf

BLS 71

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group