Kjallin wrote:
Rafnars wrote:
Er einnig búinn að finna einn M62B44 mótor til sölu sem ég er nánast búinn að kaupa svo að mótordraumarnir eru að fara að rætast á næstu árum að öllum líkindum.
LML!
Er Þessi kominn?
Nei, var of seinn
Hef svosem nægan tíma í þetta, ætla að reyna að vanda valið og finna gott eintak fyrst maður er að fara að henda svona miklum peningum og tíma í þetta
SteiniDJ wrote:
Þú ert að standa þig. Yfirleitt er ég ekki hrifinn af miklum breytingum á annars góðum bílum, en það er klárlega enginn skortur á metnaði og ég digga það að þú ert að fara alla leið; þ.e. ekki einblína bara á aflið og gleyma öllu því sem skiptir líka máli: Lúkkið!
Takk fyrir það Steini minn, gaman að sjá að þú ert farinn að hrósa lækkuðu bílunum
BirkirB wrote:
Af hverju varstu ekki löngu búinn að græja M50 soggrein í þetta?
Skiptir reyndar engu máli núna... Og þetta er fimma þannig að þú finndir örugglega engan mun hvort sem er...
Flottur bíll hjá þér og líst vel á þessi mótorplön ef þau verða að veruleika.

Ég fann aldrei soggrein til sölu þegar ég var að leita!
Það hefur markað stórann hluta minnar ævi, hlutirnir aldrei til þegar ég á pening og ætla að kaupa þá en alltaf til og mun ódýrari eða betri eintök þegar ég á ekki pening eða nýbúinn að kaupa
En takk fyrir það og til að hafa það á hreinu þá er ég mjög þrjóskur og þegar mig virkilega langar í eitthvað þá stefni ég á það og það þarf virkilega mikið til að stöðva mig. Þessi mótorplön verða að veruleika! Allt spurning um tíma

_________________
Rafnar S. ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)
Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi
