bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 14:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 22:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Góðan daginn. Er með til sölu þennan dýrindis bíl. Sér smá á honum eins og myndirnar sýna, en er annars mjög heill. Hérna koma smá upplýsingar um hann:

Árgerð: 1993
sem sagt E34 520 touring.
beinskiptur
tau áklæði
Fluttur inn 2007 - mjög heill bíll að öðru leiti en tjónið


Nýjir bremsudiskar og klossar að framan, ný hjólalega vinstra megin að aftan og ný rykhlíf þeim megin. Rykhlífin hinu megin að aftan fylgir líka. Handbremsan er í ólagi. Innréttingin er mjög heil. fóðringar í gírkassa góðar. Bíllinn er ótrúlega sprækur miðað við 520 finnst mér. Mótorinn er mög solid. Man ekki alveg hvað hann er keyrður. Hendi því inn hérna við tækifæri.

Svo fylgir eitthvað af dóti með líka. Auka bretti mynnir mig, nánast nýtt púst undan sedan bíl. veit ekki einu sinni hvort það passi undir þennan, og eitthvað grams sem týnist til.


Bíllinn fer í gang og allt. Hann er ekki á númerum eingöngu vegna tjónsins.

Rondell felgurnar sem hann er á á þessum myndum fara ekki með bílnum.

Fer á style 33 sem eru í góðu standi á skítsæmilegum dekkjum.

Hérna eru svo nokkrar myndir af bílnum og tjóninu. Smá skemmd á sílsanum sem kemur út á því að hurðin gapir að ofan:

Image
Image
Image
Image
Image
Image


Ásett verð er 200.000 krónur, en endilega bjóðið. Bíllin fer á hæsta boði innan nokkurra daga!!!!

Hafið samband hérna, í pm eða síma 663-6950

Anton Örn

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Afsakaðu mig kæri vinur enn 200.000 fyrir bílinn svona? :angel:



Sæll.........

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 08:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
þetta er bara asett verð axel minn. Eins og stendur fer billinn a hæsta boði innan nokkurra daga.

Það er buið að skoða þetta. Það er ekkert hrikalegt mal að retta þetta með rettu tækjunum. Þarf litið að gera við silsann nema að toga hann ut, það ætti að laga gapið a hurðinni.

Best að koma að skoða þetta bara.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Synd með þetta tjón,

lúkkaði sem sæmilega heill bíll.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 11:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Synd með þetta tjón,

lúkkaði sem sæmilega heill bíll.



Þetta nefninlega er ótrúlega heill bíll. Mjög leiðinlegt að horfa á eftir honum. Vonandi að væntanlegur kaupandi sjái sér fært að gera við hann. Á víst ekkert að vera neitt rosalegt mál skilst mér af kunnugum mönnum.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Apr 2012 18:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Það verður eithver að bjarga þessum! :thup:

Virðist vera nokkuð góður :D

Gangi þér vel með söluna

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Apr 2012 20:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
skoða öll tilboð!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 12:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Axel Jóhann wrote:
Afsakaðu mig kæri vinur enn 200.000 fyrir bílinn svona? :angel:



Sæll.........


Farðu nú að hætta þessu Axel!!! :aww:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. Apr 2012 23:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Flottur bíll fyrir laghentann!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 92 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group