bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Sælir herramenn, er að spá hvort að einhver hér hafi reynslu af toppgrind/tengdamömmuboxi á E39?

Er í rauninni til í að heyra bara allt um þetta :)

Hvað sé best að kaupa, hávaði af þessu? +1ltr @100km?

Hef ekki séð marga E39 með svona búnað á ferðinni, en ef einhver hefur prófað, endilega deilið reynslunni :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ívar nei....

Þú ert með krók , færð þér bara litla kerru.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 12:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Toppbogar > Kerra

Er með svona á E34. Þverbogarnir juku eyðsluna um ca 1 lítra og 2 skíðapör um annað eins.

Helvítis hávaði í þessu :P

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Thule er málið í þakbogum

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
:imwithstupid:

Hérna strákar. Leikið ykkur með þetta
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Ég er að hugsa um aukið farangursrými Davíð, ekki að vera með ökutæki á kerrunni eða slíkt.
Kerran kæmi því alltaf til með að vera fislétt, og ég þoli ekki að vera með létta kerru skoppandi aftan í mér!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þetta er bara ljótt

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
slapi wrote:


function over form?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Láttu ekki svona Davíð!!

Function>Form !

Stendur til að ferðast innanlands með fjölskylduna, þó það verði þó ekki mjög mikið þetta sumarið...

Hef þá veturinn til að safna og smíða(ef ég fer í kerru)

Sýnist Thule pakki vera 100k!
Gæti nú smíðað kerru fyrir minna en það, en eins og áður segir þá er ég ekki hrifinn af því að vera með létta kerru skoppandi í eftirdragi :aww:
Setja kannski stóran spoiler á kerruna til að klessa hana við veginn :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 17:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ekkert að þessu

Image

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group