-----Spilari seldur------
Svo er ég með þessa rosa fínu og þrælöflugu 12" Alpine Type R keilu í orginal boxi. 1500w peak og 500w rms. 4+4 Ohm segull.

SBR-1242SB
Fídusar
Hönnuð og framleidd í Bandaríkjunum
Tölvu skorin segulhringrás
Stór 10cm2 Þrýsti Tengingar
Sterk Málm Spólukefli
Lengri tvöföld loftops hönnun
Sérhönnuð ál-grind með hitaleiðandi plötu
Köngulóar grindar hönnun
Plexigler að aftan, sést í segul
Upplýsingar
1500 Watta Peak Kraftur
500 Watta RMS Kraftur
Tíðnissvörun: 22Hz til 500Hz
Spólur: 4+4 Ohm / 2+2 Ohm
Stærðir
12 tommur
Box: kringum 27 lítrar
Fyrir þennann gæðagrip vil ég svo fá
28.000kr.
Áhugasamir geta haft samband í pm eða síma 693-9796 eftir kl 18.
_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tækiFord Bronco '66
Bara station bílar, enginn BMW.