bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 10:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... latoffara/

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Einfalt mál, flytjið bara ef þetta fer í taugarnar á ykkur.

Grín, get vel skilið að þetta sé pirrandi og leiðinlegt, en ég skil ekki hvað þetta fólk vill gera. Á að loka svæðinu? Handtaka heila hersingu af fólki? Biðja fólk um að hafa hægt um sig? Á að hafa lögreglu við hringtorgið á hverju kvöldi eftir klukkan 22:00? Ég sé ekki hvernig það á að vera hægt í þessu landi. Ekki beint praktískt að loka svona hringtorgi þar sem að þetta er jú mikið notuð akstursleið, hvort sem að hún sé farin á hlið eða ekki.

Finn samt afskaplega mikið til með þessu fólki. Myndi ekki nenna að hlusta á M20 garga allar nætur fyrir utan hjá mér.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Hrikalegt

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Last edited by Aron M5 on Sun 08. Apr 2012 13:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 12:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
just saying.. :roll:

Image

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 12:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
http://hvilhjalms.blog.is/blog/hvilhjal ... y/1233210/

einhver að blogga um þetta væri alveg gaman ef þetta myndi standast og fá svona braut

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
odinn88 wrote:
http://hvilhjalms.blog.is/blog/hvilhjalms/entry/1233210/

einhver að blogga um þetta væri alveg gaman ef þetta myndi standast og fá svona braut



Versta er að þeir gera ekkert í þessu,, Hefur aldrei og verður aldrei gert. Þangað til heldur þetta áfram,, Fine by me! :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Minnir að ég hafi nú lesið einhvern póst á L2C frá manni sem býr þarna rétt hjá. Hann var að finna að þessu með að þetta vakti börnin hans alltaf á kvöldin og væri jafnvel til þess að þau gætu ekki sofnað.


Það er nú kannski lágmarks kurteisi hjá mönnum að reyna að stunda þetta ekki í íbúðarhverfum. Nóg pláss í iðnaðarhverfunum fyrir svona æfingar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er ekki hægt að negla niður svona litlar hraðahindranir inní hringtorginu, ætti kannski að stoppa menn í smá tíma. En gæti reyndar verið smá vesen kl. 17 á virkum dögum þegar allir eru að reyna flýta sér í krónuna og bónus :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 15:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
arnibjorn wrote:
Er ekki hægt að negla niður svona litlar hraðahindranir inní hringtorginu, ætti kannski að stoppa menn í smá tíma. En gæti reyndar verið smá vesen kl. 17 á virkum dögum þegar allir eru að reyna flýta sér í krónuna og bónus :D


Það er góð pæling. Gætu öruglega verið nægilega litlar svo að umferð þyrfti lítið að hægja á sér.

Ég heyri meira að segja stundum í þessum greyjum á kvöldin.. og ég bý úti á Seltjarnarnesi :lol:

Ótrúlegt hvað þeir nenna að fara hring eftir hring þarna :)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///M wrote:
arnibjorn wrote:
Er ekki hægt að negla niður svona litlar hraðahindranir inní hringtorginu, ætti kannski að stoppa menn í smá tíma. En gæti reyndar verið smá vesen kl. 17 á virkum dögum þegar allir eru að reyna flýta sér í krónuna og bónus :D


Það er góð pæling. Gætu öruglega verið nægilega litlar svo að umferð þyrfti lítið að hægja á sér.

Ég heyri meira að segja stundum í þessum greyjum á kvöldin.. og ég bý úti á Seltjarnarnesi :lol:

Ótrúlegt hvað þeir nenna að fara hring eftir hring þarna :)

Ég verð nú að viðurkenna að ég tók nú alveg 1-2 hringi þarna fyrir nokkrum árum en ekki mikið meira en það. Skil ekki hvernig sumir nenna þessu kvöld eftir kvöld eftir kvöld.... hring eftir hring... hring eftir hring... :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
ÞEIR HAFA BARA EKKERT SVÆÐI TIL AÐ LEIKA SÉR Á!!!!!11 FÁIÐ YKKUR BARA EYRNATAPPA EÐA GEFIÐ OKKUR SVÆÐI111!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Aron Andrew wrote:
ÞEIR HAFA BARA EKKERT SVÆÐI TIL AÐ LEIKA SÉR Á!!!!!11 FÁIÐ YKKUR BARA EYRNATAPPA EÐA GEFIÐ OKKUR SVÆÐI111!


aaaaaaaaaaaahahahahahahahahahahahahahaha

:lol: :lol: :lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég verð að taka undir sjónarmiðið hjá gunnari,,,,,,

Ég á 3 börn sjálfur og ég yrði brjálaður ef að svona uppátæki væru að vekja börnin mín allar nætur.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 19:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
til betri útfærslur á svona þriggja átta gatnamótum heldur en hringtorg. skil ekki þessa hringtorgaþráhyggju hjá íslendingum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Sárvorkenni fólkinu þarna..

Image

:twisted:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group