bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 22:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 589 posts ]  Go to page Previous  1 ... 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38 ... 40  Next
Author Message
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 08:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ömmudriver wrote:
Takk fyrir strákar :)

Ég raðaði öllum kælivatnshosunum utan á mótorinn og þreif þær í leiðinni þar sem að jú þær voru grútskítugar eins og allt annað sem hefur komið úr vélarrúminu á þessum bíl:
Image


Eru þetta nýjir boltar í ollu? Eða er olíuhreinsirinn að gera enn eitt kraftaverkið?

Þetta er annars með skemmtilegri þráðum á kraftinum þessa dagana, ég elska þegar menn leyfa manni að fylgjast með ollu ferlinu í máli og myndum

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Nýir boltar í flest öllu hjá kappanum.

Það er mjög gaman að fylgjast með þessu hjá honum Arnari,,,,,,,,allt mega vel gert :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Þetta slær nú út öðrum mótorskverum hérna inni.

Þvílíkt flott vinna á þessu :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 14:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Já mér finnst sömuleiðis gaman að skoða svona þræði hjá öðrum og svo finnst mér líka nauðsynlegt að eiga myndir af þessu öllu svo að maður geti skoðað þetta seinna meir. Og í sambandi við boltana að þá finnst mér ekki annað koma til greina en að skipta eins miklu af þeim út og hægt er bæði uppá það að þeir séu ekki að festast og brotna seinna meir sem ég lenti mikið í núna á þessari vél og vélinni í sjöunni og svo uppá útlitið að gera enda kostar þetta bolta dót bara klink í Byko/ Húsasmiðjunni, að undanskyldum hetturónum á ventlalokinu þær eru fokdýrarar :shock:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 17:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Byko og húsasmiðjan segirðu.. Ég sem hélt að þú hefðir kannski pantað alla bolta af pelicanparts, þetta er klárlega eitthvað sem ég þarf að skoða.. Hundleiðinlegir þessir ryðguðu/skítugu boltar

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 17:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gardara wrote:
Byko og húsasmiðjan segirðu.. Ég sem hélt að þú hefðir kannski pantað alla bolta af pelicanparts, þetta er klárlega eitthvað sem ég þarf að skoða.. Hundleiðinlegir þessir ryðguðu/skítugu boltar

Þetta eru flest allt mjög eðlilegir stálboltar í mm málum,,,,,,,,meira segja hægt að fá borðaboltana fyrir alternatora etc,,,,,í Byko/Húsasmiðjunni.
Málin er hægt að sjá undir supplements á realoem fyrir hvert partanúmer.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Það er nú samt þannig að ég pantaði haug af stálboltum í gegnum Pelican parts ásamt wave washers þar sem að stærðirnar sem að mig vantaði voru ekki til á lager hjá Byko/ Húsasmiðjunni :lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Passið ykkur samt a þvi að huðunin a þessum odyru boltum er ekert alltaf mjog gæðaleg

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gunnar wrote:
Passið ykkur samt a þvi að huðunin a þessum odyru boltum er ekert alltaf mjog gæðaleg


Þú ert væntanlega að tala um rafgalvaneseringuna en burtséð frá gula OEM litnum á boltunum á þá er galvaneseringin sú sama og þó voru boltarnir frá Pelican parts ekkert gæðalegir en betri en gömlu haugryðguðu boltarnir.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er að tala um husasmiðju/byko boltana.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 06. Apr 2012 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
gunnar wrote:
Er að tala um husasmiðju/byko boltana.


Ég var að vinna í festingadeildinni hjá Byko í Keflavík í þrjú ár og fékk aldrei kvörtun undan boltunum og ég keypti bolta frá Byko í sjöuna og það sér ekkert að þeim boltum :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Apr 2012 04:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Jæja vélin er löngu komin ofan í og vinnur nú loksins eðlilega :santa:


Verið að skipta um aftari sveifaráspakkdósina; búið að slaka olíupönnunni aðeins niður og fjarlægja lokið sem að pakkdósin situr í:
Image

Gamla pakkdósin á vinstri hönd og sú nýja komin í lokið á hægri hönd:
Image

Hérna er mynd af lokinu fyrir þrif en ég gleymdi að taka mynd af því eftir þrif :oops:
Image

Búinn að skafa drulluna burt og hreinsa þetta aðeins upp:
Image

Lokið komið á sinn stað ásamt nýrri "pilot" legu fyrir gírkassan:
Image

Gamla vs. nýja "pilot" legan:
Image

Skipti um bensínsíu; OEM kvikindið á hægri hönd:
Image

Það náðist ekki mynd af nýja kúplingsdisknum en hér er hann kominn á sinn stað og verið að herða pressuna a la srr:
Image

Brakeboosterinn var orðinn helvíti ryðgaður og sjúskaður þannig að ég pússaði hann upp, grunnaði og málaði og svo setti ég kolasíuna á sinn stað:
Image

Verið að gefa saman gírkassa og vél:
Image

Nýupptekni startarinn kominn á sinn stað og gírkassinn kominn á vélina:
Image

Image

Image

Svo þegar ég var að koma rafkerfinu fyrir á mótornum kom Skúli auga á brunagat á kápunni á Mótorloominu en jörðin fyrir olíuhæðarrofan hafði brunnið(hvenær er óvitað) og því brennt af sér einangrunina. Við þetta upphófst sú skemmtun að skera upp kápuna á mótorloominu og rekja brennda vírinn á enda og svo skipta honum út:
Image

Image

Image

Klukkan var orðin soldið margt og á meðan við Danni skárum upp mótorloomið tók Skúli smá powernap á meðan:
Image

Búið að skipta um vír og og teipa mótorloomið aftur saman:
Image

Image

Svo var þessi mynd tekin núna í kvöld eftir að búið var að skipta um olíu á mótornum, taka góðan rúnt á bílnum og lofttæma kælikerfið:
Image

Image


Ég þarf svo að taka betri myndir af vélarsalnum við tækifæri, O&o.................

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Tue 24. Apr 2012 21:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Apr 2012 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
FUCK hvað þetta er heitt!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Apr 2012 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Frábært :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Apr 2012 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
þessi verður flott hjá þér í sumar :thup:

En vinnan í kringum vélina fær toppeinkun! bara flott vinnubrögð :thup:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 589 posts ]  Go to page Previous  1 ... 32, 33, 34, 35, 36, 37, 38 ... 40  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group