bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 17:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Nú var ég að lesa review á bíl (UK) þar sem talað er um að bíllinn haldi c.a. helmingi að verði sínu eftir þrjú ár - og það sé frekar gott í þessum flokki. Nú finnst mér þetta vera svo allt öðruvísi hérna heima, get ekki séð að bílar falli nærri því jafn mikið í verði og víðast hvar annar staðar. Hvað ætli valdi þessu? Ég skil það kannski þessi allra síðustu ár þegar lítið sem ekkert er flutt inn, en mér finnst þetta hafa verið svo lengi með þessum hætti. Ársgamlir bílar eru nánast með ásett það sem kostar að kaupa þá nýja frá umboði - alveg ótrúlegur fjandi.

Hvað finnst ykkur vera eðlileg kúrfa á verðfalli á bíl? Hversu gamall, miðað við eðlilega notkun, ætti bíll að vera til að vera kominn í 50% af því sem hann var keyptur á?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 20:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Töluvert meiri og hraðari endurnýjun á bílum erlendis


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 22:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 13. Jul 2006 12:08
Posts: 292
Ég hef yfirleitt miðað við 7% affall frá upprunalegu kaupverði miðað við nokkurra ára gamlan bíl.

Svo eru auðvitað til undantekningar, en < % fyndist mér bara kjánalegt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Bíla verð í Bretlandi eiga sér enga samstæðu.

Allstaðar í Evrópu geta bílar flakkað á milli landa og því haldast þeir betur í verði. Í Bretlandi eru bara RHD bílar , enginn annastaðar í Evrópu hefur áhuga og því komast þeir ekki úr landinu, þeir falla því mjög hratt í verði í bretlandi miðað við annarstaðar.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Mar 2012 22:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
gstuning wrote:
Bíla verð í Bretlandi eiga sér enga samstæðu.

Allstaðar í Evrópu geta bílar flakkað á milli landa og því haldast þeir betur í verði. Í Bretlandi eru bara RHD bílar , enginn annastaðar í Evrópu hefur áhuga og því komast þeir ekki úr landinu, þeir falla því mjög hratt í verði í bretlandi miðað við annarstaðar.

Hhmm, góður punktur, hafði ekki kveikt á þessu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 01:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það verður líka að líta til þess að ástandið á Íslandi er mjög afbrigðilegt síðustu 10 ár tæp.

Bilar voru alltof ódýrir til að byrja með, en síðan hrunið varð, þá má segja að bílverð bíla sem voru innfluttir undir það síðasta hafi haldist óbreytt í krónutölu síðan.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 30. Mar 2012 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Jebb, það sem hinir sögðu þá eru eftirfarandi ástæður helst að valda þessum Ísland vs UK tölum.

Tollur
RHD
Stærri markaður erlendis
Gengi krónunar og ruglið á henni síðustu ár
Minni endurnýjun á flota

Ég fæ stundum alveg semi þegar að ég skoða þessar UK síður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group