Dóri- wrote:
mér finnst þetta töff.
staðsetning skiptir öllu, þetta væri ekki töff ef að þetta væri beint fyrir framan skógarfoss. En upp í afdölum skiptir þetta 0 máli.
Plús eitt til Hjalta, þetta jeppafólk sem er í 4x4 er ekkert heilagt, sumir viðast halda að keyra á 20cm snólagi sé í lagi og það eru ógrynni af förum eftir einmitt þessa 20cm reglu, t.d. eftir festur þar sem jeppar ná að spóla niður á fast.
Mjög sorglegt viðhorf Dóri og ég vona að það séu fáir sem hugsa svona.
þú talar eins og Skógarfoss sé eitthvað merkilegri staður en eitthver afdalar..
Hann er það kanski fyrir þér en það gefur þér engan rétt á að spóla upp staði upp á hálendi og afdölum sem eru í uppáhaldi hjá öðrum.
Ef fólk þarf endilega að spóla gerið það í sandfjörum og álíka stöðum þar sem aðrir þurfa ekki að horfa uppá förin næstu 50árin
það að fara niður í gegnum snjó í krapa er töluvert annað en að keyra út fyrir veg með það eitt í huga að skemma og spæna upp svæðið..