Bíllinn er búinn að standa síðan síðla árs 2005 á sama stað á sveitabæ fyrir utan Selfoss.
Þarfnast uppgerðar á boddý
Fer ekki í gang því bensíndælan virkar ekki.
Einnig lekur vatnsdælan svo það þyrfti að skipta um hana líka.
Það eru ný kerti í mótornum sem ég setti í fyrir nokkrum dögum.
Mjög heilir krómstuðararnir á honum.
Selst ekki á 14" álfelgunum á myndunum.
Annars lítur hann svona út:
E28 520iÁrgerð 1981, framleiddur í
Desember 1981 (note: Ég er sjálfur fæddur 29. desember 1981

)
Skráður á Íslandi 12.03.1982
M20B20
Beinskiptur 5 gíra
Litur er Opalgrun
Bíllinn er ekinn aðeinn
104.670 km. (original akstur, staðfest með skoðunarvottorðum)
Kemur til landsins árið 1982 og gengur á milli 3 eigenda til ársins 1983.
Þá eignast eldri maður bílinn og á hann í 17 ár, til árs 2000, þegar sonur hans fær bílinn.
Sá maður á hann til ársins 2002.
Síðan þá eru tveir eigendur þangað til að honum er lagt 05.10.2005 út af ónýtri vatnsdælu

Svo næsta hreyfing á bílnum er að ég eignast bílinn í nóvember síðastliðnum.
Við Danni og Maggi Baur fórum í ferðalag austur fyrir Selfoss í nóvember 2011 og sóttum bílinn á bæinn sem hann hafði staðið við síðan 2005.
Bíllinn þarfnast uppgerðar,,,,,,,,,leyfi myndum að tala sínu máli.
Myndir af bílnum í sveitinni,,,,,,,var þarna frá 2005-2011.



Og svo kominn heim í Keflavíkina,,,,,
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
.jpg)
Verð: 60.000 kr.
Það þýðir ekki að bjóða minna, þetta er fast verð. Annars mun ég rífa hann í varahluti.
Skúli R.
8440008