bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: YS-744
PostPosted: Sun 25. Mar 2012 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
http://gudmundur.eyjan.is/2012/03/ys-744-umhverfisboull-marzmanaar.html

Image

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Sun 25. Mar 2012 22:19 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Og eigum við núna að ofsækja þennann mann og senda honum hatursbréf?

Einhver í kommentum á blogginu sagði:
Quote:
Áttu myndir af skemmdunum sem þú talar um, svona fyrst þú birtir pistil þennan með bílnúmeri og upphrópunum um eigandann?


Mikið væri gott ef krafturinn væri laus við svona lagað.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Sun 25. Mar 2012 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Ég ætla bara að tala fyrir sjálfan mig og segja að mér finnst ekkert að þessu, hann hefur greinilega lagt bílnum út fyrir veginn og farið að labba.
Plús að þessi "umhverfisverndunarþráhyggja" er komin langt fyrir ofan allar hellur. Það virðist þurfa að vernda hvern einasta krók og kima á þessu bévítans skeri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Sun 25. Mar 2012 23:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Líklega lágkúrulegasti þráður sem ég hef séð póstað hingað inn, í mjög svo langan tíma.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Sun 25. Mar 2012 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mikið rosalega hafa sumir lítið á sinni könnu!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Mon 26. Mar 2012 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hann er klárlega að skemma með því að keyra þarna uppeftir, en svonalagað á að vera sent til réttra yfirvalda en ekki bloggað um...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Mon 26. Mar 2012 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ég vil taka það fram að ég póstaði þessu hér ekki í þeim tilgangi að byrja einhverja herferð. Ég var aðallega forvitin, vildi sjá viðbrögðin. Því miður virðast sumir tilbúnir að kalla það að valda skemdum á umhverfinu saklausum nöfnum. Aðrir tala um gagnrýni á skemdunum sem öfgaumhverfishyggju. Ég er hinsvegar fullkomlega sammála Kristjáni að það hefði verið réttara að senda þetta til réttra yfirvalda. Hinsvegar virðast "rétt yfirvöld" hér á landi sjaldnast virka í svona málum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Mon 26. Mar 2012 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
x2, sé ekkert að þessu

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Mon 26. Mar 2012 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Það er mikið að þessu.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Mon 26. Mar 2012 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Að auki er gróðurinn mjög viðkvæmur á þessum árstíma

"Eins og sést á neðri myndinni þá eru jeppaförin þar í gegn Slóðin er frá veginum sem er töluvert frá og í gegnum drullupyttinn, í hamaganginum þar sleit hann stýrisdempara og skildi bílinn eftir þarna.

Þar sem bíllinn stendur er langur vegur að vegaslóðunum það sjá allir sem þekkja til þarna og skoða neðri myndina.

Þeir sem fara upp á bílum og taka sér svo göngutúr skilja bílinn eftir við vörðuna. Ég hef nú verið þarna æði oft geng yfirleitt þarna upp 3 - 5 sinnum í viku og hef aldrei séð menn á bílum ganga nema í mesta lagi eina bílengd frá bílnum."


Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Mon 26. Mar 2012 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er einmitt eitt nýtt hringtorg hérna í Keflavík sem er með grashól í miðjunni og það finnst mörgum mis gáfuðum einstaklingum alveg rosalega sniðugt að keyra beint yfir hólinn í staðinn fyrir að keyra hringinn.

Óþolandi þegar fólk getur ekki bara keyrt eftur settum akstursleiðum, hvort sem það er innanbæjar eða utanbæjar!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Tue 27. Mar 2012 10:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Þyrfti að vera hægt að gera like á þessa mynd :mrgreen:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Tue 27. Mar 2012 10:59 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Dóri- wrote:
Ég ætla bara að tala fyrir sjálfan mig og segja að mér finnst ekkert að þessu, hann hefur greinilega lagt bílnum út fyrir veginn og farið að labba.
Plús að þessi "umhverfisverndunarþráhyggja" er komin langt fyrir ofan allar hellur. Það virðist þurfa að vernda hvern einasta krók og kima á þessu bévítans skeri.


Hver er það sem á að ákveða hvar má spóla upp gróður og hvar ekki?
Mér finnst þetta svo langt frá því að vera í lagi. Maður undrar sig hvað gekk um í kollinum á þessum náunga.
Það ætti að hefja áróður í grunnskólum og ökukennslu um að allur akstur utan vega sé bannaður nema á frosini snævi þakini jörð.
Ég sjálfur t.d heyrði lítið um þessi mál áður en ég fór út í jeppadelluna

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Tue 27. Mar 2012 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
///MR HUNG wrote:
Þyrfti að vera hægt að gera like á þessa mynd :mrgreen:


Af hverju?

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/03/26/bryna_folk_til_ad_syna_natturunni_virdingu/

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: YS-744
PostPosted: Tue 27. Mar 2012 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Persónulega finnst mér að sektir fyrir utanvegaakstur ætti að vera á í kringum 100-400 þúsund.
Sá sem tilkynnir(tekur mynd) ætti að fá hluta af sektinni.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group