bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 10:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 09:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
Á grindverk og kant


Og ekki gleyma staurnum sem hann tók fyrst

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Var búið að laga hann.

En síðan sagði eigandi mér að gírkassinn hafi bara dottið úr eða einhvað :lol:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég sá hann inni í skúr í Keflavík fyrir nokkrum dögum síðan. Komin innst inn í horn þar og leit út fyrir að vera bara í geymslu, en ég veit ekkert um það samt.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Danni wrote:
Ég sá hann inni í skúr í Keflavík fyrir nokkrum dögum síðan. Komin innst inn í horn þar og leit út fyrir að vera bara í geymslu, en ég veit ekkert um það samt.


Átti að fara inn á verkstæði fyrri svona 2 vikum síðan þá var hann að tala um að gírkassinn hafi bara dottið undan :S

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
ingo_GT wrote:
Danni wrote:
Ég sá hann inni í skúr í Keflavík fyrir nokkrum dögum síðan. Komin innst inn í horn þar og leit út fyrir að vera bara í geymslu, en ég veit ekkert um það samt.


Átti að fara inn á verkstæði fyrri svona 2 vikum síðan þá var hann að tala um að gírkassinn hafi bara dottið undan :S



Djöfull er það óþolandi þegar það gerist!!!!!!!!!!!!!!!!!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 12:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 28. Mar 2006 16:01
Posts: 187
glatað að hafa eitt öllumm þessum tíma og peningum í þennan bíl svo eiganst e-h fæðingarhálviti bílinn og stútar honum á alla vegu

_________________
'03 M3 SMG

'07 GSX-R


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Clipsinn wrote:
glatað að hafa eitt öllumm þessum tíma og peningum í þennan bíl svo eiganst e-h fæðingarhálviti bílinn og stútar honum á alla vegu


Félagi minn var alveg kominn að því að kaupa þennan bíl en fyrir tilviljun varð annar bíll fyrir valinu, sá bíll er enn inn í skúr og bíður sumars og sól en þessi hálf ónýtur.
Svona geta tilviljanir verið skrítnar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Axel Jóhann wrote:
ingo_GT wrote:
Danni wrote:
Ég sá hann inni í skúr í Keflavík fyrir nokkrum dögum síðan. Komin innst inn í horn þar og leit út fyrir að vera bara í geymslu, en ég veit ekkert um það samt.


Átti að fara inn á verkstæði fyrri svona 2 vikum síðan þá var hann að tala um að gírkassinn hafi bara dottið undan :S



Djöfull er það óþolandi þegar það gerist!!!!!!!!!!!!!!!!!


Hef hann ekki bara verið að tala um drifið? Alls ekki óalgengt að þau rifni úr festingunum sínum í E36 :P

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 18:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Sá hann líka fyrr í vetur rosa flottan á því á rúntinum með blæjuna niðri í skítakulda.

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 20. Mar 2012 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Danni wrote:
Axel Jóhann wrote:
ingo_GT wrote:
Danni wrote:
Ég sá hann inni í skúr í Keflavík fyrir nokkrum dögum síðan. Komin innst inn í horn þar og leit út fyrir að vera bara í geymslu, en ég veit ekkert um það samt.


Átti að fara inn á verkstæði fyrri svona 2 vikum síðan þá var hann að tala um að gírkassinn hafi bara dottið undan :S



Djöfull er það óþolandi þegar það gerist!!!!!!!!!!!!!!!!!


Hef hann ekki bara verið að tala um drifið? Alls ekki óalgengt að þau rifni úr festingunum sínum í E36 :P


Eigandi talaði allavega um gírkassan við mig :lol:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 17:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 24. Jul 2009 02:25
Posts: 82
drifskaftið skall í jörðina á ferð heyrði ég nú

_________________
Friðrik.E
BMW E34 540i/6 93'
BMW E53 X5 3.0d 01'
Toyota Corolla 1.8 4wd 95'
Kia Ceed 1.6 CRDI 17'
Tóti wrote:
Jæja frekjan þín

~120 í þriðja
~170 í fjórða
~205 í fimmta

Steinþegiðu svo.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Frikki.Ele wrote:
drifskaftið skall í jörðina á ferð heyrði ég nú


Drifskapt , gírkassi.. kartafla, kartvafla

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group