Svezel wrote:
Mig alveg dauðlangar að taka ljósustu filmur allan hringinn - famrúðu hjá mér en nenni ekki að standa í því ef maður fær ekki skoðun eða að vera með það í friði fyrir löðrinu.
Það eru nú einhverjir hér með filmaðar með fremstu hliðarrúður (Sæmi og DrE31?). Hvernig er það er erfitt að fá skoðun?
Minn er filmaður með frekar ljósum (á engar almennilegar myndir ennþá

) og ég fæ ekki skoðun. Fæ nú samt að vera í friði. Maður verður bara að "endurnýja" þann græna öðru hvoru. Fór í skoðun í lok apríl, bíllinn í toppstandi fyrir utan filmurnar. Gaurinn sagði við mig þegar ég var að kvitta að ég hefði frest til 27. maí, við yrðum bara að sjá til á hvaða ári það yrði
