bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 13:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Eyðsla
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég var að taka bensín áðan og mældi í leiðinni eyðsluna og hún var um 12.5l/100km. Nú veit ég ekki hvað ykkar bílar eru að eyða eða hvað er eðlilegt fyrir 520 en mér finnst þetta bara nokkuð gott miðað við færð og svona.

Hvað eru bílarnir annars að eyða hjá ykkur og finnst ykkur þetta ekki bara fín eyðsla?

p.s. ég er bara helvíti ánægður með bílinn núna og fer ekki að skipta í bráð þegar hann eyðir svona. Einnig þreif ég hann að utan í gær og djúphreinsaði teppin í dag svo hann er bara helvíti fínn 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Minn er örugglega að eyða svona 14-16 lítrum núna. Ég keyri í vinnuna og það er svona innan við 2 km. Þannig að bíllinn fær aldrei að hita sig sem er auðvitað svolítið slæmt. En samt ótrúlega sáttur við eyðsluna því ég bjóst við meira. Það er líka yndislegt að keyra þessa bíla úti á landi... tölvan sýndi einu sinni 7,9 lítra þegar ég keyrði til laugavatns og til baka, reyndar ekkert hratt. En það var mjög gaman.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 20:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Minn er með 14-15 Lítra á hundraðið
en ég vona að hann fari niður í 12-14.

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ertu þú að gefa honum mikið inn??? Mér finnst hann eyða svolítið mikið hjá þér... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 20:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Nei ég reyni að aka mjög skikanlega :cry:

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Performance & Consumption Cyl / CC BHP MPH 0-60 MPG
1991-1999 BMW 328i 6/2793 193 147 7.3 32.7
1988-1996 BMW 520i 6/1990 129 131 10.4 28.7

Kannski er þetta ekkert svo vitlaust... þessar tölur er teknar af
http://www.parkers.co.uk

Skrýtið....
520i 28.7 mílur á galloninu.
328i 32.7 mílur á golloninu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er E34 ekki samt kraftmeiri en 129 hö???


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 20:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 16. Jan 2003 17:45
Posts: 119
Location: Reykjavík
Jú e34 520IA er 150 hö :)

_________________
Nissan Patrol TD ´95 38"
Husqvarna 410 ´96
M.Benz 190E ´90 Til Sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Feb 2003 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
E34 520i með "nýju" vélinni er 150 hestöfl vélin á undan er 12 ventla og 129 hestöfl.
Minn bíll er búinn að vera að eyða 16.6 l/100km á seinustu tveimur tönkum sparakstur bara innanbæjar í Reykjavík. Hann hækkaði sig um einn l/100 km þegar það kólnaði. Meðaleyðslan síðan ég keypti hann er 14,7 l/100km ein ferð út á land. Það er ágætt fyrir bíl sem er 1570 kg.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
var það ekki E34 89 sem var með M20 vélinni sem var 129hp ? :) mig minnir það og eftir það hafi það verið m50

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 10:51 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er sjöan ekki þyngri 1570 kíló???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 12:58 
Það er allsekki mikið bílinn minn er skráður 1280kg en hann er náttúrulega með 90kg af framhjóladrifi :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 13:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Shiii maður. Eigin þyngd á mínum er að ég held 1690 kíló. Ég hef séð þá alveg uppí 1750 með 3.6 lítra vélinni.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Veit ekki alveg með þessa þyngd, það stendur 1570 kg í skráningarskírteininu en 1600 kg skv. Owners Manual. Veit ekki hvað er réttara. Svo á ég þýska bók um BMW bíla með svona tæknilegum upplýsingum og þar stendur "Leergewicht 1720kg" :!:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Feb 2003 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Bjarki wrote:
Veit ekki alveg með þessa þyngd, það stendur 1570 kg í skráningarskírteininu en 1600 kg skv. Owners Manual. Veit ekki hvað er réttara. Svo á ég þýska bók um BMW bíla með svona tæknilegum upplýsingum og þar stendur "Leergewicht 1720kg" :!:


þristurinn minn er 1400 kíló, sjöan hlýtur að vera slatta þyngri en það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group