bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 16:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lækkunargormar.
PostPosted: Sun 09. May 2004 19:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Jæja,ég var að panta lækkunargorma.Fæ þá um miðjan mánuð,spurning hvort bíllinn verði ókeyrandi.Hann lækkar um 35mm að framan og 20mm að attann.Pósta myndum þegar þetta er komið undir... :wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jám endilega að taka myndir og leyfa manni að sjá :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 22:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég var að setja lækkunar gorma undir minn 30/20,
hann er bara skemmtilegri (ja, nema yfir hraðahindranir)
hann er aðeins stífari og styttri fjöðrun. en ekki harður.
í venjulegum akstri er eins og ég sé með meira loft
í dekkjunum, body-roll minkar eitthvað.
hef gert þetta við nokkra bíla sem ég hef átt.
fann minnstu breytingu á audi 200t.
ef þú ætlar neðar en 30 þá mæli ég (og sérfræðingar)
með samsvarandi dempurum (gerði það á e36 325i)

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 08:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
í raun er það neðar en 60mm þá er best að fara huga að dempurum,,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 18:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég var að kaupa mér sett, gorma og dempara. Lækkar um tommu að aftan og eina og hálfa að framan. Keypti þar til gerða Koni dempara með þessu. www.tirerack.com rokkar. Þeir voru enga stund að senda þetta.

Nú vantar mig bara gormaþvingu til að koma þessu undir, en það stendur til bóta :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. May 2004 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Glæsilegt!!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
grettir wrote:
Ég var að kaupa mér sett, gorma og dempara. Lækkar um tommu að aftan og eina og hálfa að framan. Keypti þar til gerða Koni dempara með þessu. www.tirerack.com rokkar. Þeir voru enga stund að senda þetta.

Nú vantar mig bara gormaþvingu til að koma þessu undir, en það stendur til bóta :)


Nú er ég forvitinn, hvað kostaði pakkinn hingað kominn með öllu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hérna, smá off-topic.

En er nokkuð mál að færa fjöðrunina úr 320 2.5 bílnum yfir í 318 2.3 bílinn?

Langar að lækka þann svarta niður og jafnvel að maður noti tækifærið og svissi mótorum í þeim fyrst að ég þarf á annað borð að hífa 2.5 mótorinn upp úr og skipta um olíudæluna :roll:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 10:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Nú er ég forvitinn, hvað kostaði pakkinn hingað kominn með öllu


Ég var úti í Bandaríkjunum í síðustu viku og tók þetta með mér í flugið :D

Dempararnir voru á tæp 130$ stykkið að aftan, eitthvað aðeins dýrari að framan. Gormarnir voru á 230$ settið. Total eitthvað í kringum 800$.

Og til að toppa það, þá keypti ég ný afturdekk líka, 17" GoodYear Eagle F1. Þau voru á 133$.

Við vorum fimm saman, svo ég dreifði bara þyngdinni og verðinu á hópinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 13. May 2004 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Twincam wrote:
hérna, smá off-topic.

En er nokkuð mál að færa fjöðrunina úr 320 2.5 bílnum yfir í 318 2.3 bílinn?

Langar að lækka þann svarta niður og jafnvel að maður noti tækifærið og svissi mótorum í þeim fyrst að ég þarf á annað borð að hífa 2.5 mótorinn upp úr og skipta um olíudæluna :roll:


Það er ekkert mál að swappa fjöðrun

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group