bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 13:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 09:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Hafa menn séð eitthvað sem gefur tilefni til þess að þessi réttarhöld eigi rétt á sér ? Það virðist allt hafa verið gert sem unnt var að gera.

Hvernig meirihluta alþingis finnst rétt að þessi skrípaleikur fari fram er ofar mínum skilning.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 10:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er auðvitað bara ljót pólítísk hefnd fremur en nokkuð annað

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
http://landsdomur.is/

Bein útsending :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 11:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Svezel wrote:
http://landsdomur.is/

Bein útsending :lol:



Bahaha

:edit:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 11:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Þetta er ekkert annað en pólitísk hefnd, nokkuð sem á ekki að líðast í lýðræðisríki :!:

Er þjóðinni til háborinnar skammar. :aww:

Niðurstaðan er fyrir löngu ljós, þeir geta ekki sakfellt Geir fyrir þetta og því er þetta peningasóun.
Sama má segja um Stjórnlagaráðið, stjórnarflokkarnir ekki ánægðir með niðurstöðuna og þá verður þetta ekkert notað.

:thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown: :thdown:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 11:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Quote:
„Sakborningurinn gengur um salinn eins og stórstirni og spjallar við vitni. Fréttamaður ríkissjónvarpsins talar við vitni í réttarsal eins og erindreki sakborningsins. Eitt vitnið, eiðsvarið, reytir af sér brandara, og hæstaréttardómararnir í landsdómnum veltast sumir um af hlátri,“


http://www.dv.is/frettir/2012/3/8/thorv ... -og-farsi/



Þetta er nú meira bananalandið.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 12:01 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
ppp wrote:
Quote:
„Sakborningurinn gengur um salinn eins og stórstirni og spjallar við vitni. Fréttamaður ríkissjónvarpsins talar við vitni í réttarsal eins og erindreki sakborningsins. Eitt vitnið, eiðsvarið, reytir af sér brandara, og hæstaréttardómararnir í landsdómnum veltast sumir um af hlátri,“


http://www.dv.is/frettir/2012/3/8/thorv ... -og-farsi/

Þetta er nú meira bananalandið.


Þetta er nú ekki hlutlaust mat hjá Þorvaldi :lol:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Benz wrote:
ppp wrote:
Quote:
„Sakborningurinn gengur um salinn eins og stórstirni og spjallar við vitni. Fréttamaður ríkissjónvarpsins talar við vitni í réttarsal eins og erindreki sakborningsins. Eitt vitnið, eiðsvarið, reytir af sér brandara, og hæstaréttardómararnir í landsdómnum veltast sumir um af hlátri,“


http://www.dv.is/frettir/2012/3/8/thorv ... -og-farsi/

Þetta er nú meira bananalandið.


Þetta er nú ekki hlutlaust mat hjá Þorvaldi :lol:


Nei, maður þarf að passa sig töluvert á þessari uglu :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta hefði samt algerlega átt að vera í beinni útsendingu á RUV

Allir íslendingar ættu að hafa jafnan aðgang á því að hlusta á þetta, ef þeir hafa áhuga, nákvæmlega eins og mikilvægar umræður á alþingi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
fart wrote:
Þetta hefði samt algerlega átt að vera í beinni útsendingu á RUV

Allir íslendingar ættu að hafa jafnan aðgang á því að hlusta á þetta, ef þeir hafa áhuga, nákvæmlega eins og mikilvægar umræður á alþingi.


true, en það hefur líka verið bent á að vitni eigi ekki að geta samræmt sig milli vitnisburða og því er ekki heimilt að senda þetta út http://andriki.is/post/18876063052. Það er þó hálf kjánaleg rök þar sem fjölmiðlar birta upplýsingar jafn óðum.

Best hefði verið að þetta væri sent út þ.a. allir gætu fylgst með þessu..

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 18:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Það fyndna er að fylgjendur X-D halda virkilega að Geir verði dæmdur.

En það eru stjarnfræðilegir möguleikar að það gerist, nema það verði beitt valdi eða mútum.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Landsdómur
PostPosted: Fri 09. Mar 2012 09:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
ppp wrote:
Quote:
„Sakborningurinn gengur um salinn eins og stórstirni og spjallar við vitni. Fréttamaður ríkissjónvarpsins talar við vitni í réttarsal eins og erindreki sakborningsins. Eitt vitnið, eiðsvarið, reytir af sér brandara, og hæstaréttardómararnir í landsdómnum veltast sumir um af hlátri,“


http://www.dv.is/frettir/2012/3/8/thorv ... -og-farsi/



Þetta er nú meira bananalandið.


Beint quote í ÞG: " segir Þorvaldur og bætir við að þannig fari réttarhöld ekki fram í siðuðum löndum."

Ég ætla að fá að færa nokkur orð í setningunni svo hún sé rétt:

...svona réttarhöld fara ekki fram í siðuðum löndum :)

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group