Er með til sölu einn E32 730i.
BMW 730iFramleiddur í júní 1991.
Demantsvartur
Sjálfskiptur
Innfluttur notaður til Íslands árið 1997, þá ekinn 110.000 km.
Er nú ekinn
145.000 km. (Skoðunarferill bakkar þessa tölu upp)
Svört comfort leðursæti með armpúðum og hita í framsætum
Tvívirk rafmagns topplúga
Leður sportstýri
Viðarlistar í innréttingu
Hi-fi hljóðkerfi með aftermarket geislaspilara
Skoðaður í dag 29. febrúar án athugasemda.Næsta skoðun í janúar 2013.
Svona lítur fæðingarvottorðið fyrir bílinn út:
Vehicle information
Type
Value
VIN WBAGA81050DA20147
Type code GA81
Type 730I (EUR)
E series E32 ()
Series 7
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M30
Displacement 3.00
Power 138
Drive HECK
Transmission AUT
Colour DIAMANTSCHWARZ METALLIC (181)
Upholstery SCHWARZ LEDER (0226)
Prod.date 1991-06-18
Options
Code Description (interface)
Description (EPC)
S216A SERVOTRONIC
S219A SPORT LEATHER STEERING WHEEL
S286A BMW LM RAD/BMW STYLING
S320A MODEL DESIGNATION, DELETION
S339A SATIN CHROME (Shadow-Line)
S401A SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
S423A FLOOR MATS, VELOUR
S428A WARNING TRIANGLE
S438A WOOD TRIM
S472A CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
S494A SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
S510A HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
S534A AUTOMATIC AIR CONDITIONING
S556A EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
S562A MAP READING LIGHT
Description (EPC)
S655A BMW BAVARIA C BUSINESS
S676A HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
L801A GERMANY VERSION
S860A LTRL TURN SIGNAL LIGHT FRTÞar sem það hættir ekkert að snjóa þá ákvað ég að taka bara nokkrar símamyndir af honum.
Menn geta amk gert sér einhverja hugmynd um útlit bílsins






Verð: 345.000 kr.Skúli Rúnar
s: 8440008