gardara wrote:
IceDev wrote:
Asus eða toshiba. Besta quality vs price sem hægt er að finna
ASUS er alveg ágætis bang for the buck, fínir speccar á lágum prís.... Eeeen build quality er stórlega ábótavant.
Ég hef hingað til ekki séð Asus vöru vera með lélegu build quality m.v prís. Auðvitað færðu ekkert gourmét vélar í lægsta tier, rétt eins og þú færð ekki Acer vél í lægsta tier sem skorar hátt.
En ef það væri Crap-off, þ.e.a.s lélegar vélar frá Asus vs Dell, Toshiba, Apple, Acer, MSI, Packard Bell, Lenovo, Hewlett Packard eða whateves, þá er yfirleitt Asus saurflugan sem toppar þann skítahrúg.
Maður fær yfirleitt það sem maður borgar fyrir og krónu fyrir krónu hafa Asus alltaf skilað sínu í mínum heimi.