bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 12:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 19:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
Jæja þá er maður loksins komin á annan bmw :) og varð fyrir valinu Bmw e36 318 92 árgerð.Bíllin er sálfskiptur með tauáklæði á sætum,8 diska magasín í skottinu annars voða plain bara :) þarf smá Tlc en annars þéttur og góður í akstri

læt 3 myndir fljóta með sýna allavega bílin...tek svo fleirri við tækifæri :)

Image

Image

Image

Image

þarf að kaupa stefnuljós,hjólalegu að aftan laga gat á pústi svo er smá slæmt rið þarna öðrum sílsanum og skotti en þetta verður allt lagað með tímanum.

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Last edited by snili on Tue 20. Mar 2012 21:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 19:26 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
er þetta bíllinn sem er spreyjaður?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 19:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
já hann var spreyjaður hvítur....en listar verða gerðir svartir og speiglar hvítir.

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Það er alveg skelfilegt að sjá hvernig hann var spreyjaður :shock:

Hverjum datt þetta í hug?

Vonandi réttirðu úr þessu, en það þarf alveg slatta af vinnu til þess.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 20:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
Danni wrote:
Það er alveg skelfilegt að sjá hvernig hann var spreyjaður :shock:

Hverjum datt þetta í hug?

Vonandi réttirðu úr þessu, en það þarf alveg slatta af vinnu til þess.


fyrri eigandi spreyjaði hann held ég..jaw þetta hefði allveg mátt vera betur gert..til að byrja með ættla eg að skipta um hjólaleguna að aftan,laga gat á pústinu,skipta um vifturkuplinguna ..fékk aðra með sem er í lagi,svo kemur hitt með tímanum.

síðan svona framtíðar plöm er að finna mér compact sæti i hann (þessi svörtu með bláu miðjunum) síðan gera þetta bsk og finna mér annan mótor í þetta :) mun ekki einn tveir og bingó en á endanum :)

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 20:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta paintjob :lol:
Þessir kastarar :rofl:

Þú vonandi reddar þessu :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 20:05 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
gardara wrote:
Þetta paintjob :lol:
Þessir kastarar :rofl:

Þú vonandi reddar þessu :thup:



það er allavega planið að geran góðan :)

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 20:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 22:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Hægt að gera þennan allveg góðan,

virðist þéttur að innan og keyrir fínt.

Samt á því að byrja þrífa rúðurnar og gera listanna svarta ætti hann að vera aðeins skárri í úttliti :thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
búið að laga sílsann ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 23:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Þessi bíll er í ruuusli..

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 00:26 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 02:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
HaffiG wrote:
Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?


jú það er móða á gluggunum á þessum myndum

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 02:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
HaffiG wrote:
Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?

Enda er þetta alveg örugglega haugablautt í gólfinu..

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 02:58 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
-Hjalti- wrote:
HaffiG wrote:
Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?

Enda er þetta alveg örugglega haugablautt í gólfinu..



á eftir að skoða þetta betur buið að vera mikið að gera

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group