bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Fri 13. Jan 2012 20:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
kominn nýr handbremsubarki og fleira og núna er bílinn að verða "tilbúinn"

ætla að fara með hann í skoðun þegar snjórinn hlánar eitthvað..


málið er að hann gengur alltof hratt í hægagangi
það er jetronic innspýting og ég tók eftir að pústskynjarinn er ótengdur...

einhverjar hugmyndir???

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Jan 2012 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Er engin stilliskrúfa á throttle boddyinu? :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Feb 2012 18:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
jæja jetronic snillingar!!

bílinn gengur frekar furðulega hraður hægagangur og óreglulegur
þegar maður gefur honum inn fretar hann og ropar bara nema maður
botngefi honum þá hendist hann áfram og virkar eðlilega. en semsagt bara á botngjöf...

hvað getur verið að?

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 23:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
maggib wrote:
jæja jetronic snillingar!!

bílinn gengur frekar furðulega hraður hægagangur og óreglulegur
þegar maður gefur honum inn fretar hann og ropar bara nema maður
botngefi honum þá hendist hann áfram og virkar eðlilega. en semsagt bara á botngjöf...

hvað getur verið að?


icv er sennilega að stríða

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 23:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
Image

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 15:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Flottur!
Verður gaman að sjá þennan á ferðinni.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Bimminn hjá mér lætur alveg eins, og hann er með ónýtann pústskynjara, þannig að prófaðu að tengja hann.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 21:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
Axel Jóhann wrote:
Bimminn hjá mér lætur alveg eins, og hann er með ónýtann pústskynjara, þannig að prófaðu að tengja hann.


ég tengdi hann og það breytti engu... í hann koma 2 hvítir og 1 svartur. skiptir nokkru máli hvor hvíti er hvað...? :oops:

málið er að hann gékk fínt kaldur og varð svo ómögulegur þegar hann hitnaði. svo aftengdi ég icv og þá er hann ómögulegur kaldur
en gengur fínt þegar hann er orðinn heitur. á eftir að prófa að hreinsa hann og tengja aftur.

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 16:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
sennilega ekki icv með leiðindin
farinn að hallast að pústskynjaranum eins og var talað um hér að ofan...

en hér er dótið á bottlecaps!
Image

nýjir bremsudiskar hringinn að detta í hús!

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Mar 2012 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Bíllinnn lýtur mikið betur út frá þessu sjónahorni :thup:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 08:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
jæja þá fer nú bílinn vonandi að bremsa eitthvað.

kominn með
nýir diskar allan hringinn
nýir klossar allan hringinn
nýjar slöngur allan hringinn
einn nýr handbremsubarki
ein ný bremsudæla að aftan...

miklu meira en ég hélt ég þyrfti!

bremsuslöngurnar var ekkert mál að nálgast

handbremsubarkann þurfti ég að kaupa á ebay. enginn virtist eiga
þetta til eða geta reddað þessu. :thdown:

bremsudæluna lét ég "ljónin" flytja inn frá usa , viðrinisdæla sem vont er að finna!

diskana fékk ég í TB á fínu verði og með bmwkrafts afslætti!! :thup:

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 16:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Allt að gerast!

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group