Jæja, smá update, það er kominn nýr blower og reim ásamt hlátursgasi.
Þetta verður skemmtilegt, læt myndirnar tala


Hérna sést gamla innvolsið í blowernum allt í mauki, gírinn hinsvegar í góðu lagi

Hér er pakkdósin í gamla blower, alveg sprungin í tætlur, slag í legum, á báða ása.

Hér er nýr blower, pakkdósin flott og ekkert slag í þessu.

Við opnuðum nýja blásarann aðeins, settum pakningalím á milli og kíktum á slag og ástand. Eins og sést er hann í fullkomnu lagi, enda bara ekinn um það bil 30þ km.
Pumpar núna út 1.2 börum.

10lb kútur, 25-50-75-100 HP spíssar, control unit sem fylgist með A/F og throttle position, og gasar eftir því.