bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 16:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Wed 29. Feb 2012 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Virkilega flott!

Er samt ekki aaaaalveg að gúddera þetta svona hvítt á bílnum, þ.e.a.s felgurnar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Feb 2012 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Fíla hvítu felgurnar, sportrendurnar eru ágætar líka.

Þetta eru hörku skemmtilegir bílar, en það fyndna er að mér finnst hann skemmtilegastur á 15" felgunum og mjóu dekkjunum :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 08:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Sezar wrote:
:thup: :thup:
Ávallt velkominn í Heilsulindina mína :wink:


Þetta fer að verða árviss viðburður að koma með bíl til þín í klössun.
Strax farinn að hlakka til að sjá hvað ég kem með til þín árið 2013. :lol:

fart wrote:
Fíla hvítu felgurnar, sportrendurnar eru ágætar líka.

Þetta eru hörku skemmtilegir bílar, en það fyndna er að mér finnst hann skemmtilegastur á 15" felgunum og mjóu dekkjunum :D


Ég á enn eftir að prófa svona bíl á 15".
Var með hann á 16" sumardekkjum á meðan á máluninni stóð og mér fannst hann hastari og leiðinlegri á þeim dekkjum heldur en á 17" tommunni. Þau dekk voru reyndar orðin frekar slitin og hörð sem gæti útskýrt eitthvað.
Þetta er aðeins mýkra á vetrardekkjunum og örlítið þægilegra að krossa Miklubrautina.

gunnar wrote:
Virkilega flott!

Er samt ekki aaaaalveg að gúddera þetta svona hvítt á bílnum, þ.e.a.s felgurnar.


Hvítar felgur eru ekki allra og það eru heldur ekki margir bílar sem geta púllað þetta.
Sezar hafði einmitt orð á því að hann hefði aldrei málað felgur hvítar.
En maður er þó með HULK og RNGTOY til að bakka sig upp. :lol:

En mikið rosalega verður leiðinlegt að halda þeim hreinum.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
James May kom aðeins inn á mjóu dekkin í leiðinlegast TopGear þætti ever, en þá sagði hann að maður væri nær limminu oftar og á minni hraða ef maður væri með mjórri dekk. það er aðeins þannig fílingur, hægt að henda bílnum endalaust til á mjóu 15" vetrarblöðrunum, en það sem mér finnst skipta meira máli er að upptakið er MIKLU betra á 15" heldur en 16". Það er vel þekkt fyrirbæri. 17" eru líklega of mikið á non S-Cooper.

Það væri gaman að prufa Works GP bíl á á 15".

Mig hefur reyndar nett langað að finna mér einhverjar nice oldschool 15" felgur og runna það sem sumargang :santa: t.d. eitthvað BBS, þó svo að LM væri alveg favorite.

BTW minn er náttúrulega með 6speed Getrag úr Cooper S.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 08:55 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Þetta er reyndar góð pæling varðandi dekkjastærðina.
Stel kannski 15" stálinu undan Jazzinum hennar mömmu næsta sumar til að prófa. :lol:

En LM er mjög flott...langar líka dálítið í RS en það er kannski of oldschool.

Image

Annars er alveg magnað hvað þessir bílar bjóða upp á miklar breytingar.
Eiginlega engir tveir bílar alveg eins.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 09:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
RS er nett töff, enda bíllinn oldschool í útliti.
17"
Image

16"
Image

Minn er alveg skuggalega boring.. Svartur með svartan topp, engar rendur eða stælar, svart hálfleður á sætunum og dökk grátt mælaborð... :?

Reyndar með harmon-kardon pakkann, sem er flott, en ekkert navi eða slíkt fancy.

Það sem ég væri til í að gera væri að fá mér aukaljósin að framan og 15" BBS LM eða þá fara alveg í hina áttina og fá mér 17" OZ léttar og eins lágan prófíl og hægt er.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þú ert að gera góða hluti með þinn. Samt frekar lítið af þessu hér á landi.
Þessir bílar eru hrein snilld. Þessi er það flottasta sem ég hef séð og mun ég td stefna í þessa átt.

Image
Image

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 13:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Snilld til hamingju með þetta, verðum að fara taka mini photoshoot bráðlega :)

Spurning um að fara uppfæra sinn þráð hmm :hmm:

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 17:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Ef ég fer alla leið með minn þá endar hann svona.
Myndi samt bæta við spot lights, það myndi hressa aðeins upp á framendann.
Group buy á spot lights?

Image

Solid wrote:
Snilld til hamingju með þetta, verðum að fara taka mini photoshoot bráðlega :)

Spurning um að fara uppfæra sinn þráð hmm :hmm:


Endilega, fáum Fatandre með í för.

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
gjonsson wrote:
Ef ég fer alla leið með minn þá endar hann svona.
Myndi samt bæta við spot lights, það myndi hressa aðeins upp á framendann.
Group buy á spot lights?

Image

Solid wrote:
Snilld til hamingju með þetta, verðum að fara taka mini photoshoot bráðlega :)

Spurning um að fara uppfæra sinn þráð hmm :hmm:


Endilega, fáum Fatandre með í för.


Ég er til og er líka hrifinn af þessum spot lights.

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Mar 2012 18:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
hvaða spot lights ertu að tala um, það sem fer í gatið fyrir neðan stöðuljósin ?

Mig vantar einmitt kastara þangað, alveg til í group buy :D

Held að þessar felgur (BBS RM) kosti um 300-400 þús kallinn, svo þarftu að breyta þeim til að fá offsetið rétt, bæði innri og ytri lippið og það kostar svona 100-150þ.

En vá hvað mig langar í þær hehe :)

Image

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 04:06 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Ég er að tala um svona spot lights.
Til ýmsum útfærslum og svo er líka til OEM útgáfa.

Image

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 06:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gjonsson wrote:
Ég er að tala um svona spot lights.
Til ýmsum útfærslum og svo er líka til OEM útgáfa.

Image

Þetta eru ljósin sem ég er að tala um líka, langar í þau 8)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Mar 2012 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Þetta er klárlega málið!!

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group