bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Tue 11. Oct 2011 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Flunku nýr Tudor geymir kominn í bílinn. Hinn var orðinn slappur af lítilli notkun seinustu árin.
26 þús kall með afslætti. Sæll hvað geymar eru orðnir dýrir :shock:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Skipti á dýrari fjöldskyldubíl eru dottin út.
Keypti mér ágætan family bíl í gær sem ég ætla að láta duga.

Þessi er enn falur í beinni sölu. Skoða að taka ódýran upp í.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Feb 2012 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þessi er enn falur. Það má bjóða í bílinn og fengist hann á eitthvað lægra verði gegn staðgreiðslu.
Hægt að semja um að fá hann með og án auka vélar og felgna.

Mjög eigulegur bíll að mínu viti :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Feb 2012 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fæst á 795 þús stgr. eins og hann stendur á style 32 og AP Coilovers.

Fyrir 150þús í viðbót fæst vél auka M50b25 og Getrag 250 kassi. Kemur með loomi og ECU.
Ath. vélin í bílnum er í fínu lagi.

Vegna margra fyrirspurna tek ég fram að vél og kassi fást ekki keypt nema nýr eigandi hafi ekki áhuga á að taka hana með.

s. 856 5330.


Skoða líka að setja hann upp í 330ix Touring, X3 eða X5.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 11:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
TTT

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Feb 2012 12:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Fínt verð :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Feb 2012 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
gardara wrote:
Fínt verð :)


Takk. Nývirði á fjöðrun, felgum og sprautun fer langleiðina upp í staðgreiðsluverðið :lol:

Ath. að fjöðrunin er í mjög háum gæðaflokki.
Framleidd af KW og fær frábæra dóma úti...

Vill benda áhugasömum á að skoða bílinn. Hann tekur sig mun betur í eigin persónu en á myndum.
Þeir sem hafa séð bílinn geta vitnað til um það.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Image

Langaði að minna á að þessi er orginal 325i.
Það þýðir m.a. að ballanstangir eru sverari, stórt drif og rafgeymir í skotti.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 03. Mar 2012 23:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 10:39
Posts: 946
Location: milf hunting
skil ekki að þessi bill se ekki farinn :!: virkilega flott eintak hjá þér :thup:

_________________
e46 320td 02
e21 335I


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Mar 2012 05:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
joiS wrote:
skil ekki að þessi bill se ekki farinn :!: virkilega flott eintak hjá þér :thup:

Satt, maður hefur oft séð á virkum "Bílar meðlima" þráðum að fólk vill ólmt kaupa bílana þegar þeir eru EKKI á sölu, svo þegar bílarnir fara loksins Á sölu, þá virðist enginn eiga aur eða vilja til að kaupa bílinn.. merkilegt... :mrgreen:

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Mar 2012 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Jæja, búið að bjóða mér einhver skipti sem ekki hafa hentað.
Bíllinn sem sagt óseldur og bíður eftir nýjum eiganda.

Fjórhjóladrif og gott skottpláss er kostur ef ég fer í skipti.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Mar 2012 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ef einhverjir vilja frekar bsk bíl þá athugið þið ef bíllinn er tekinn með aukavélinni þá læt ég fylgja drifskapt, pedalasett, Master cylender, skiptibúnað og allt nýtt í skiptibúnaðinn með.
Einnig fylgir þessu ECU úr bsk bíl sem Gunni GST var búinn að mappa úti.

Sá gæti þá sett í aukavélina eða notað þá sem er í en selt eina auka vél eftir swappið.

Gerið mér tilboð í allan pakkann :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Mar 2012 09:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Held að fólk sé ekki að gera sér grein fyrir því hve vel þessi bíll lítur út :mrgreen:

Langar ekki mikið að selja en er tilneyddur vegna missi á aðstöðu og breyttum aðstæðum í bili.
Þið sem eruð að spá í E36 verðið að sjá framan í þennan áður en þið takið ákvörðun :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Mar 2012 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ef einhver vill taka bílinn án auka vélar bendi ég á þessa auglýsingu:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=55319

Viðkomandi gæti þá samið við mig um að kaupa með það pedalasett o.s.frv. :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Mar 2012 10:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Jæja. Búinn að lækka verðið í eitthvað rugl. 695 þús. stgr.

Þessi bíll er svo til eins og nýr í útliti og vekur mikla athygli.
Í þessu verði er bíllin á 17" Style 32 og með coilovers og bara eins glæsilegur og bíllinn er.
Ekkert annað fylgir þó með en bíllinn er í góðu lagi og með skoðun þó hann sé ekki á númerum.

Ath. að nývirði á felgum og fjöðrun er auðveldlega um 300þús. Sprautun kostar mange penger í viðbót.
Ekki séns að græja svona velútlítandi bíl fyrir minni pening en þetta :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 97 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group