bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 16:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Var að fá felgurnar undir Mini-inn úr sprautun og næsta verk er að láta umfelga.
Ég nenni takmarkað að láta skemma þær fyrir mér áður en þær fara undir bílinn.
Mig langar því að forvitnast hvaða dekkjaverkstæði menn mæla með í þetta verkefni.
Eru ekki einhver verkstæði með betri græjur en aðrir?

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 17:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
N1 í Fellsmúlanum.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 17:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Vlad wrote:
N1 í Fellsmúlanum.


:thup:

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 17:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Vlad wrote:
N1 í Fellsmúlanum.


Mæli ekki með þeim, skemmdu Hamann framfelgurnar hjá mér :thdown:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
bimmer wrote:
Vlad wrote:
N1 í Fellsmúlanum.


Mæli ekki með þeim, skemmdu Hamann framfelgurnar hjá mér :thdown:


Hef einu sinni verslað við þá, skemmdu felgu hjá mér, tóku reyndar bara þokkalega vel á þeim mistökum, en það er ógeð leiðinlegt að þetta gerist, því að þó þeir geri við felguna, þá ertu með 3 óuppgerðar, og því ennþá í ruglinu :(

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Bílabúð Benna menn hafa verið með græju sem snertir ekki felguna. Hef farið með viðkvæmu felgurnar mínar þangað.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 17:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
bimmer wrote:
Vlad wrote:
N1 í Fellsmúlanum.


Mæli ekki með þeim, skemmdu Hamann framfelgurnar hjá mér :thdown:


Hef farið svona 5 sinnum og ekkert vesen hjá mér. :)

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
gunnar wrote:
Bílabúð Benna menn hafa verið með græju sem snertir ekki felguna. Hef farið með viðkvæmu felgurnar mínar þangað.


Mæli einnig með Benna, hef verið ánægður með þjónustuna hjá þeim.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 18:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 05. Jun 2007 16:50
Posts: 214
ferð á dekkjaverkstæði Heklu og lætur Fannar græja þetta, hann kannidda

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Bílabúð Benna hef ég heyrt að séu góðir.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fór í Bílabúð Benna þegar ég var búinn að láta sjæna mínar felgur.
Fóru með þær eins og gull og lögðu sig alla fram við að veita góða þjónustu.

Mæli með þeim :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 22:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 13. Sep 2006 16:21
Posts: 222
Location: Reykjavík
Þakka góð ráð.
Þá er bara að velja og vona það besta. :)

_________________
E36 BMW 316i M-Tech 1998


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 22:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Vlad wrote:
N1 í Fellsmúlanum.


:thdown:

N1 í Fellsmúlanum hefur hrakað mikið frá því að þetta var í eigu Hreins og hét Hjólbarðahöllin.

Bílabúð Benna er með snertilausa vél sem er eina vitið á dýrar felgur. Maður á þó eftir að prófa að kíkja á Fannar í Heklu, grunar að drengurinn kunni þetta alveg.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Feb 2012 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
N1 í keflavík :thup:

Og velja rétta manninn í þetta sem vinnur þarna.

Annars þegar ég fer og læt umfelga fyrri mig einhverja flottar felgur þá geri ég það alltaf sjálfur eða vill Fá Nonna í það sem vinnur upp á n1 hérna í keflavík:)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Feb 2012 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
gardara wrote:
Vlad wrote:
N1 í Fellsmúlanum.


:thdown:

N1 í Fellsmúlanum hefur hrakað mikið frá því að þetta var í eigu Hreins og hét Hjólbarðahöllin.

Bílabúð Benna er með snertilausa vél sem er eina vitið á dýrar felgur. Maður á þó eftir að prófa að kíkja á Fannar í Heklu, grunar að drengurinn kunni þetta alveg.


Hann er hættur þar, annars er hann með dekkjavel i skúrnum hjá sér og hefur verið að umfelga sínar eigin hollow-spoke felgur og þessháttar rándýrt stöff ánþess að skemma eitt eða neitt og Stretch-a fyrir ýmsa. Hann var einusinni að taka að sér að umfelga er ekki viss hvort hann geri það ennþá en það sakar ekki að heyra í manninum ;D

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group