Ég var að taka til í geymslunni hjá mér og þá kom eitt og annað í ljós. Allir hlutirnir seljast hæstbjóðanda.
Ef menn hafa áhuga þá get ég sent myndir af hlutunum, annars er hægt að kíkja á þetta hjá mér í Kópavogi.
Allir hlutirnir eru í góðu lagi og sér lítið á þeim.
Myndirnar hérna eru af sambærilegum hlutum.
# Orginal framljós á E39 sedan, prefacelift.
# Orginal afturljós á E39 sedan, prefacelift.
# Lár afturspoiler með ljósi á E36 (sedan og coupe).
# Hvarfakútur undan 318is bíl, á að henta fyrir 1,6 - 2,0 L vélar.# Orginal afturhátalarar úr E36 coupe.
Hægt er að hafa samband við mig með EP hérna á spjallinu eða í síma 867-8175
Kveðja, Benedikt